Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1952, Side 9

Læknablaðið - 01.04.1952, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 36. árg. Reykiavík 1952 8.—9. tbl. ~ l in með£ei*ð sykurs/ki iitan sjiikrahúss Cftír ^4(lertsson. Erindi flutt í L.R. 13/2. 1952. Til þess að benda á þá miklu breytingu, sem orðin er á fram- tíðarhorfum þeirra, er fá sýkur- sýki, ætla ég að byrja á því að sýna nýlega skýrslu, sem lánuð er frá Joslin. Ber hún með sér að menn lifa nú með sykursýki nálega þrisvar sinnum lengur heldur en á fyrsta tug aldarinn- ar, að coma er orðið sjáldgæft dánarmein, borið saman við það sem áður var, og að langflestir deyja nú úr fylgikvillum sykur- sýkinnar. Hún sýnir líka, að •sykursjúkt fólk nær nú orðið allháum aldri. Á þeim árum, sem skýrslan nær yfir, hefir hin árlega sykur- sýkisdánartala víðast hvar hækkað jafn og þétt, samfara því að sjúklingum hefir fjölgað, sem um þarf að hugsa. Veldur þessu þrennt. 1 fyrsta lagi bætt sjúkdómsgreining, í öðru lagi Tímabil Meðul langœi sykursýki Dánir úr Coma °/o Dánir úr lijarta-, œða- og nýrna- sjúkdómum °/o Meðal æviskeið Naunyn 1897—1914 4,9 63,8 17,5 44,5 Allen 1914—22 .... 6,1 41,5 24,6 46,7 Banting 1922—29 . . 8 14,5 46,8 54,3 Banting 1930—36 . . 10,4 5 58,3 63,9 Hagedorn 1937—43 12,5 3,1 65 64,8—65 C. H. Best 1944—49 14,4 1,9 70,1 64,5

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.