Læknablaðið - 01.04.1952, Side 28
132
LÆKNABLAÐIÐ
anna, sem mestu máli skiptiv,
heldur sjúkrasagan. Annars
eru kirtlarnir oft langtum
stæri'i en þeir sýnast, ef þeir
liggja djúpt. Má fá þá fram
með því að þi'ýsta á fremri
gómboga með spaða. Einuig
geta fremur litlir kirtlar sýnzt
stórir, ef þeir skaga fram og
eru áberandi.
Sum börn fá ekki reglulegar
hálsbólgur, en ganga með lang-
varandi hitaslæðing, liafa dá-
lítið þrútnar tonsillur, bólgna
eitla á hálsi, eru föl, fjörlítil,
lystarlitil og amasöm. Stund-
um skánar þetta i bili, en byrj-
ar von bráðar aftur.
Að sjálfsögðu á ekki að taka
hálskirtlana umsvifalaust úr
þessum böi-num, heldur rann-
saka þau gaumgæfilega. Finn-
ist ekkert annað en þrútnir
hálskirtlar og eitlar, ætti að
yfirvega t. ect. Ákvörðun um
aðgerð getur verið erfið í þess-
um tilfellum, en oft gefur að-
gerðin þó góðan árangur.
Eins og ég tók fram í upp-
hafi, er bólga i nefkoki oft und-
anfari hálsbólgu. Er þvi stund-
um nægilegt að gera adenotomi
á börnum, sem eru hálsbólgu-
gjörn.
Það hefir fyrr og síðar verið
mikið gert að þvi að taka háls-
kirtla úr börnum, sem sífellt
eru kvefuð, en hósti og jafnvel
bronchitis stafar rnjög oft af
langvarandi slím- og graftar-
rennsli niður í bai'ka og lungu.
1 ungum börnum kemur þetta
graftarslím mjög oft úr þrútn-
um nefkokskirtlum og nægir
þá venjulega að gera adeno-
tomi til að stöðva það. f stálp-
uðum börnum getur rennslið
auk þess komið úr sinusum. Ég
fékk nýlega til meðferðar 8—9
ára telpu, sem hafði haft nær
stöðugan liósta í 2—3 ár. Einu
ári áður en hún kom til mín
hafði vei'ið gerð á henni adeno-
tonsillectomi, en ekki minnk-
aði lióstinn við það. Við gegn-
lýsingu kom í ljós að báðar
kjálkaholur voru skyggðar, og
eftir að gröftui'inn hafði ver-
ið tænidur út nokkrum sinn-
um, batnaði kjálkabolubólgan,
og hóstinn hætti skönimu síðar.
Sjálfsagt getur hósti og kvef-
sækni stafað frá slæmum háls-
kirtlum, en ég held að of mikið
hafi verið gert úr því.
Áður fyrr var nær eingöngu
gerð tonsillotomi á hörnum, þ.
e. klipptur burtu hluti af tons-
illunum. Þessi aðgerð er nú yf-
irleitt ekki notuð lengur. Háls-
kirtlarnir eru nú undantekn-
ingarlítið teknir algjörlega
burtu og í lieilu lagi. Á stálpuð-
um börnum tekst stundum að
gera tonsillectomia chirurgica i
staðdeyfingu eins og á fullorðn-
um, en venjulega eru börnin þó
svæfð við kirtlatöku. Gera þá
sumir t. ect. cliir. á þeim sof-
andi, en margir nota svo
nefnda Sluders aðferð, sem
hefir rutt sér rnjög til rúms á