Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1952, Side 32

Læknablaðið - 01.04.1952, Side 32
136 LÆKNABLAÐIÐ Þrjár athugasemdii* 1. Heiti læknishéraða. 1 4. tbl. 36. árgangs Lækna- blaðsins (1951, bls. 64) er þess getið í nokkrum umvöndunar- tón, að skipt liafi verið um heiti á tilgreindu læknishéraði ekki sjaldnar en tvisvar sinnum á fáum árum (Síðuhérað > Breiðabólstaðarhérað >Kirkju- bæjarhérað). Er þetta talið lík- legt til að rugla þá, sem síðar kynnu að glugga í Heilbrigðis- skýrslur, og er svo að sjá sem blaðið telji nafnskiptin hót- fyndni eina, er eigi sér enga réttlætingu. Þessu er þó á ann- an veg farið, og hugði ég ástæð- una til nafnskiptanna liggja i augum uppi. En úr því að svo er ekki, tel ég ekki eftir mér að gera blaðinu nokkra grein fyr- ir henni. Má vera, að sú grein- argerð reynist ekki með öllu óþörf leiðheining þeim, sem síðar verður fengið það hlut- verk að sýsla um hagræðingu læknishéraðaskipunarinnar, ef 6. Leegaard, T.: Indikationer for tonsillectomi. Tidskr. f. d. norske lægeforening, 5:1939. 7. Miller, A. H.: Tonsillectomy nnd adenoidectomy and poliomyelit- is. Arcli. of otolar., 2:1951, 160. 8. Pedersen, P. M.: Annals of otolar, 56:1947, 281. 9. Sercer, A. und Ruzdic, I.: Bei- trage zur Kentnis der fermen- tativen Tatigkeit der tonsillen. Acta otolar., 36:1948, 336. menn láta sig þá enn nokkru varða reglubundið og sóma- samlegt snið á fyrirmælum þar að lútandi. Það er ævagömul íslenzk venja um nafngift umdæma, sem eiga sókn að föstum sama- stað þeirrar sýslu, er umdæmi varðar, að kenna hvert slíkt umdæmi við sína miðstöð. Þannig heita þinghár eftir þing- stöðum og kirkjusóknir eftir kirkjustöðum. Þegar læknis- héraðaslcipunin var komin það áleiðis, að í allmörgum héruð- um mátti gera ráð fyrir fram- búðarlæknissetrum á ákveðn- um stöðum, þótti sjálfsagt að nefna slík liéruð eftir þeim stöðum. En með því að jtessi þróun gekk injög misjafnlega fram og bið varð á, að héraðs- læknum i ýmsum héruðum væru ákveðnir fastir aðseturs- staðir, leiddi það til glundroða í heitum héraðanna. Eftir að mörg læknishéruð höfðu hlot- ið eðlileg heiti samkvæmt framansögðu, voru önnur kennd við byggðarlög og þá oftar en liitt einstök byggðar- lög héraða, sem illa auðkenndu héruðin í heild. Fyrir tómlæti fór þessu fram um héruð, jafn- vel lengi eftir að þeim höfðu verið ákveðin föst læknissetur. Bar þá stundum við, að slíkt læknissetur var utan þess

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.