Bændablaðið - 23.05.2013, Blaðsíða 26

Bændablaðið - 23.05.2013, Blaðsíða 26
26 Ferðalög og viðburðir sumarsins BLAÐAUKI BÆNDABLAÐSINS 23. MAÍ 2013 Viðburðir og hátíðir í sumar á landsbyggðinni Bæjarfélag Heiti hátíðar Hvenær Reykjanes Grindavík Sjóarinn síkáti. Sjómanna- og fjölskylduhátíð. 31. maí- 2. júní Reykjanesbær Sjómannamessa í Duushúsum. Dagskrá í tali og tónum samstarfi við kirkjurnar í bænum. Einkum er höfðað til sjómanna og þeirra fjölskyldna. 2. júní Grindavík Jónsmessuganga Grindavíkurbæjar og Bláa lónsins. Gangan hefst kl. 20.30 og lagt verður af stað frá Sundlaug Grindavíkur. Gengið verður upp á fjallið Þorbjörn þar sem varðeldur verður tendraður. Gangan endar svo í Bláa lóninu sem er með opið til kl. 24.00. 22. júni Vogar Fjölskyldudagar í Vogum. 16.- 18. ágúst Reykjanesbær Þjóðhátíðarskemmtun á Tjarnargötutorgi. Skrúðganga frá kirkjunni kemur á staðinn kl. 14.00 og þá hefst hátíðar- dagskrá. 17. júní Reykjanesbær Ljósanótt. Menningar- og fjöl- skylduhátíð Reykjanesbæjar, fjögurra daga hátíðarhöld. Dagskrá hefst á fimmtu- degi með setningu við Myllubakkaskóla. 5.- 8. september Vesturland Borgarnes Brákarhátíð. 29. júní Akranes Írskir dagar. 4.-7. júlí Kjós Kátt í kjós. 20. júlí Reykholt Reykholtshátíð. 26. júlí Grundarfjörður Á góðri stundu. 26.-28. júlí Dalabyggð Ólafsdalshátíð. 11. ágúst Stykkishólmur Danskir dagar 16.-18. ágúst Hvalfjarðarsveit Hvalfjarðardagurinn. 23. águst Kjós Krásir í Kjós. 31. ágúst Vestfirðir Bolungarvík Sjómannadagurinn. Bolungarvík er elsta verstöð landsins og stutt að sækja á gjöfulustu fiskimið við Íslandsstrendur. 2. júní Ísafjörður Við Djúpið tónlistarhátíð. Á 10 árum hefur tónlistar- hátíðin Við Djúpið skipað sér í fremstu röð tónlistarviðburða landsins. 18.-23. júní Reykhólahreppur Gengið um sveit. Útivistar- helgi í Reykhólahrepp. Frekari upplýsingar er að finna á www.visitreykholahreppur. is og á facebook síðu helgarinnar, Gengið um sveit – Reykhólahrepp. 21.-23. júní Bolungarvík Markaðshelgin í Bolungarvík. Þúsundir mæta á markaðs- torgið til að upplifa skemmti- lega stemningu og mannlíf. 5.-6. júlí Ísafjörður, Bolungarvík, Dýrafjörður Hlaupahátíð í Ísafjarðarbæ. Íþróttahátíð fyrir alla fjöl- skylduna. Nánar á www. hlaupahatid.is. 19.-21. júlí Reykhólahreppur Reykhóladagar. Árleg bæjarhátíð þar sem hægt er að sjá fjöldan allan af gömlum trakorum sem hafa verið gerðir upp í sveitinni og gömlum uppgerðum breiðfirskum bátum. Frekari upplýsingar að finna á www. reykholar.is. 25.-28. júlí Ísafjörður Mýrarboltinn. Mýrarbolti er án efa ein sú erfiðasta, en jafnframt sú kómískasta, íþróttagrein sem hægt er að keppa í. 2.-5. ágúst Suðureyri Act alone. Hin rómaða og einleikna leiklistarhátíð Act alone veður haldin á Suðureyri. Frítt er inn á alla viðburði hátíðar innar og boðið upp á einleikna dagskrá í leik, dansi og söng. Nánari upplýsingar um Act alone á heimasíðunni www.actalone.net. 8.-11. ágúst Ísafjörður/Bolungarvík Þríþrautarmót Vasa 200. Nánar á http://tri-vest.blog- spot.com/. 31. ágúst Norðurland vestra Skagafjörður Barokkhátíð á Hólum í Hjaltadal. Hátíðin verður nú haldin í fimmta sinn en dagskrá hátíðarinnar er jafnan lífleg og samanstendur m.a. af tónlist, dansi og fræðslu. Nánar á www.visit- skagafjordur.is. 20.-23. júní Húnaþing vestra Sumarhátíðin Bjartar nætur- fjöruhlaðborð. Frá byrjun hefur þessi hátíð verið vegleg matar- og menningarveisla, þar sem húsfreyjurnar á Vatnsnesi leitast við að halda gamalli matarhefð á lofti. Hamarsbúð á Vatnsnesi er á facebook. 22. júní Skagafjörður Jónsmessuhátíð á Hofsósi. Nánar á www.visitskagaf- jordur.is. 22.-23. júní Skagafjörður Lummudagar. Héraðshátíð sem íbúar vítt og breitt í Skagafirði taka þátt í. Allar upplýsingar um hátíðina á www.facebook.com/ lummudagar. 27.-30. júní Skagafjörður Landsbankamót í fótbolta. Mótið er fyrir stelpur í 5., 6. og 7. flokki. Nánari upplýsingar á www.tindastoll.is. 29.-30. júní Blönduós Húnavaka. Bæjarhátíð á Blönduósi. 19.-21. júlí Húnaþing vestra Eldur í Húnaþingi – hér- aðshátíð. Einn af hápunktum hátíðarinnar eru útitónleikar í Borgarvirki, en margt annað er í boði fyrir alla fjölskylduna. Nánar á www.eldurhunat- hing.com. 24.-27. júlí Húnaþing vestra Grettishátíð á Laugarbakka í Miðfirði, Grettisbóli. Fróðleg dagskrá fyrir börn í anda Grettis sögu sterka, kraftakeppni karla og kvenna, sveitamarkaður. Sjá nánar á www.grettistak.is. 28. júlí Skagafjörður Króksmót í fótbolta. Verið velkomin á Króksmót Fisk Seafood í fótbolta á Sauðárkróki. Mótið er fyrir stráka í 5., 6. og 7. flokki. Nánari upplýsingar á www.tindastoll.is. 10.-11. ágúst Skagafjörður Hólahátíð – Hólum í Hjaltadal. 250 ára afmæli kirkjunnar minnst með ýmsum skemmtilegum uppákomum, sýningum og útivist. Nánar á www. visitskagafjordur.is og www. holar.is. 16. - 18. ágúst Skagafjörður Sveitasæla 2013 – Land- búnaðar- og bænda hátíð. Hátíðin verður haldin í Reið höll inni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar á www.svadastadir.is. 24. ágúst Norðurland eystra Ólafsfjörður Sjómannahátíð í Ólafsfirði. 31. maí - 2. júní Akureyri Grímseyjardagur. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá byggða á grímseyskum hefðum og því hráefni sem árstíminn býður upp á. 31. maí - 2. júní Akureyri Sjómannadagurinn. 2. júní Akureyri Bíladagar. 13.-16. júní Akureyri Hátíðahöld á Þjóðhátíðardaginn. 17. júní Akureyri Flugdagur. 22. júní Akureyri Arctic Open golfmót. 27.-29. júní Ólafsfjörður Blue North Music Festival. Hátíðin er elsta blúshátíð landsins, en hún er haldin í 14. skipti í ár. 27.-29. júní Akureyri Gönguvika á Akureyri. 1.-7. júlí Akureyri N1 mót KA. 3.-7. júlí Siglufjörður Þjóðlagahátíð á Siglufirði. 3.-8. júlí Akureyri Pollamót Þórs. 5.-6. júlí Siglufjörður Reitir á Siglufirði. Verkefnið er á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði. 5. - 14. júlí Akureyri Glerárdalshringurinn. 6. júlí Akureyri Sumartónleikar í Akureyrarkirkju nokkra daga í júlímánuði. 6.-27. júlí Hrísey Fjölskyldu- og skeljahátíðin í Hrísey. 12.-14. júlí Ólafsfjörður Nikulásarmót. Knattspyrnumót barna í 5., 6. og 7. flokki er haldið í Ólafsfirði um miðjan júlí ár hvert. 13. - 15. júlí Akureyri Hjóladagar. 18.-21. júlí Akureyri Miðaldadagar að Gásum 19. - 21. júlí Húsavík Mærudagar á Húsavík www.husavik.is. 25.-28. júlí Siglufjörður Síldarævintýri á Siglufirði. 1. - 5. ágúst Akureyri Fjölskylduhátíðin Ein með öllu um verslunarmannahelgina. 2.-5. ágúst Siglufjörður Pæjumót á Siglufirði. 9.-11. ágúst Akureyri Handverkshátíðin að Hrafnagili. 9.-12. ágúst Dalvík Fiskidagurinn mikli. 10. ágúst Jökulsárglúfur Jökulsárhlaup. 10. ágúst Ólafsfjörður Berjadagar í Ólafsfirði. 16.-18. ágúst Raufarhöfn og Kópasker Sléttuganga. Gengið frá Raufarhöfn í Blikalónsdal og síðan norður eftir dalnum út í Blikalón. Þetta er um 27 km ganga, fjölbreytt og skemmti- leg gönguleið. Farið verður frá Hótel Norðurljósum kl. 9.00. 17. ágúst Austurland Fljótsdalshérað Refur 2013. Mótið fer fram á svæði Skotfélags Austurlands í Eyvindarárdal á Fljótsdalshéraði. Upplýsingar á www.skaust.net. 25. maí Fljótsdalshérað Skammbyssumót. 29. maí Fjarðabyggð Sjómannadagurinn. 1.-2. júní Fljótsdalshérað Vegareiði-rokktónleikar í Bragganum. 8. júní Fljótsdalshérað Hunter Class. 8. júní Fljótsdalshérað/ Egilsstaðir/ Fellabær Bjartur í byggð. Rathlaup um Egilsstaði og Fellabæ. 15. júní Fljótsdalshérað/ Egilsstaðir Þjóðhátíðardagurinn. 17. júní Fljótsdalshérað Skógardagurinn mikli. Fjölskylduhátíð í Hallormsstaðarskógi. Upplýsingar á www.skogar- bondi.is. 22. júní Fljótsdalshérað Samhliða þrautakeppni. Mótið fer fram á svæði Skotfélags Austurlands í Eyvindarárdal á Fljótsdalshéraði. Upplýsingar á www.skaust.net. 22. júní Fljótsdalshérað/ Egilsstaðir Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi í 25 ár. Elsta djasshátíð landsins. Nánari upplýsingar á www.jea.is. 26.-29. júní Seyðisfjörður 100 ár afmælishátíð íþrótta- félagsins Hugins. 28.-30. júní Fjarðabyggð Hernámsdagurinn Reyðarfirði. 30. júní - 1. júlí Fljótsdalshérað 500 metra mót. Mótið fer fram á svæði Skotfélags Austurlands í Eyvindarárdal á Fljótsdalshéraði. Upplýsingar á www.skaust.net. 4. júlí Fljótsdalshérað Safnadagur Minjasafns Austurlands. 7. júlí Fljótsdalshérað Eistnaflug. Rokkmetal-hátíð í Neskaupstað. Nánari upp- lýsingar á www.eistnaflug.is 10.-13. júlí Fljótsdalshérað Sumarhátíð UÍA á Egilsstöðum. 12.-14. júlí Fljótsdalshérað Hreinn 2013. Mótið fer fram á svæði Skotfélags Austurlands í Eyvindarárdal á Fljótsdalshéraði. Upplýsingar á www.skaust.net. 13. júlí Seyðisfjörður LungA. Listahátíð unga- fólksins. 14. júlí - 21. júlí Austurland Smiðjuhátíð Tækniminjasafnsins. 26.-28. júlí Fjarðabyggð Neistaflug. Nánari upplýsingar á www.neistaflug.is. 2.-5. ágúst Heimild: ja.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.