Bændablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Miðvikudagur 24. apríl 2013
Yfirlit um breytingu á hreinni eign
til greiðslu lífeyris 2012 Efnahagsreikningur 31. desember 2012
Í milljónum króna (mkr.) 2012 2011 Í milljónum króna (mkr.) 2012 2011
Iðgjöld 522 488 Verðbréf m. Breytil. tekjum 9.954 9.808
Lífeyrir -1.198 -1.117 Verðbréf með föstum tekjum 13.397 12.058
Fjárfestingartekjur
Fjárfestingargjöld
2.516
-75
1.958
-63
Eignarhlutar í hlutdeildarfél.
Veðlán
12
1.695
11
1.717
Rekstrarkostnaður -37 -54 Önnur útlán og aðrar fjárf. 149 183
Önnur gjöld -1 0 Kröfur og aðrar eignir 449 232
Hækkun á hreinni eign á árinu 1.728 1.211 Eignir alls 25.656 24.009
Hrein eign frá fyrra ári 23.831 22.620 Skuldir -97 -178
Hrein eign til greiðslu lífeyris 25.559 23.831 Hrein eign til greiðslu lífeyris 25.559 23.831
Tryggingafræðileg staða
Endurmetin hrein eign sjóðsins miðað við 3,5% ávöxtun er í árslok 2012 25.569 mkr., verðmæti framtíðariðgjalda er 4.821 mkr.
og heildarstaða er því 30.390 mkr. Heildarskuldbindingar nema 31.867 mkr., 1.477 mkr. umfram eignir, og áfallnar
skuldbindingar nema 26.201 mkr., 632 mkr. umfram eignir. Halli á áföllnum skuldbindingum er 2,4%, á móti 9,9% 2011, og
halli á heildarskuldbindingum er 4,6%, á móti 12,3% 2011.
Lífeyrisskuldbindingar
2012 2011 2012 2011
Hlutfall eigna af Hlutfall eigna af
heildarskuldbindingum 95,4% 87,7% áföllnum skuldbindingum 97,6% 90,1%
Kennitölur
2012 2011 2012 2011
Nafnávöxtun 10,4% 8,5% Hlutfall eigna í krónum 81,0% 82,3%
Hrein raunávöxtun 5,5% 2,9% Hlutfall eigna í erl. gjaldm. 19,0% 17,7%
Hrein raunávöxtun sl. 5 ár -1,4% -2,6% Fjöldi virkra sjóðfélaga 2.657 2.820
Hrein raunávöxtun sl. 10 ár 2,7% 1,6% Fjöldi lífeyrisþega 3.554 3.507
Sjóðfélagalán
Sjóðfélagar eiga nú rétt á lánum úr sjóðnum í samræmi við veðmörk eigna, að hámarki 30 mkr. Í boði eru óverðtryggð lán,
vaxtaviðmið er almennir vextir óverðtryggðra lána sem Seðlabanki Íslands birtir að viðbættu föstu álagi, nú 3 prósentustig, og
verðtryggð lán með breytilegum eða föstum vöxtum. Lánstími verðtryggðra lána er allt að 40 ár, ekkert hámark er á
lánsfjárhæð gegn fyrsta veðrétti að uppfylltum öðrum skilyrðum í lánareglum sjóðsins, og lánstími óverðtryggðra lána er allt
að fimm ár.
Ársfundur 2013
Ársfundur sjóðsins var haldinn í Bændahöllinni fimmtudaginn 14. mars 2013.
Stjórn Lífeyrissjóðs bænda
Skúli Bjarnason, formaður
Guðrún Lárusdóttir Halldóra Friðjónsdóttir
Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir Örn Bergsson
Framkvæmdastjóri: Ólafur K. Ólafs
Lífeyrissjóður bænda – Bændahöllinni v/ Hagatorg – sími 563 0300 – fax 561 9100 – www.lsb.is – lsb@lsb.is
Upplýsingar um starfsemi á árinu 2012
Meginniðurstöður ársreiknings
eginniðurstöður ársreiknings
Vertu með okkur í liði !
Bókhaldið skapar grunninn og greining á því segir margt um
búreksturinn. Margir bændur senda inn búrekstrargögnin sín
sem er frábært. Enn frábærara væri ef allir bændur sem sent
hafa inn gögnin sín sendi jafnframt inn samþykki til að nota
þau í gagnagrunni til úrvinnslu á rekstrartölum búanna. Svo er
líka alltaf pláss fyrir fleiri sem vilja senda inn gögn í grunninn.
Saman byggjum við upp góðan grunn til
hjálpar búrekstrar greiningum, því fleiri
gögn MEÐ samþykki, því betra. Kynntu þér
málið á www.rml.is (valflipi hægra megin:
Rekstrargögn-grunnur).
Best er að senda inn í grunninn við skil
á virðisaukaskýrslunum og skattframtali
– setja það inn í það verkferli.
Vertu með í liðinu
– sendu inn gögnin og samþykki fyrir
úrvinnslu þeirra !
Rekstrarhópur RML
www.heimavik.is
Bændablaðið
Prófaðu
smáauglýsingar
56-30-300
þær virkar um
land allt!