Bændablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 60

Bændablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 60
60 Bændablaðið | Miðvikudagur 24. apríl 2013 Elsku Tóta! Takk fyrir afnotin af höfðingjanum síðustu 36 árin. Nú er hann alfarið þinn. Kossaflens- og neftóbakskveðjur frá samstarfsfólki í Höllinni. Felgur. Nýjar og notaðar felgur, einn- ig ný og notuð dekk í miklu úrvali. Tilvalið til að hafa aukagang á felgum. Leitið tilboða. Vaka, sími 567-6700. Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum alla rafhlöðupakka fyrir borvélar og önnur tæki. Rafhlöður, eldvarnir ofl. Sjá á www.fyriralla.is eða í síma 899-1549 eftir kl 17.00 og um helgar. Weckman sturtuvagnar, 10 tonn. Verð kr. 1.630.000,- með vsk. 12 tonn. Verð kr. 1.780.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Traktorsdrifnar rafstöðvar, 10,8 kW upp í 72 kW. Agrowatt, framleiðandi: Sincro á Ítalíu. Stöðvarnar eru 4 póla (1500 sn / mín) með AVR (automatic volt regulator). AVR tryggir örugga notkun við viðkvæman rafbúnað, t.d. mjaltaþjóna, tölvubúnað o.fl. Verðdæmi: (42 KWA) 33.6 KW = 566.000- + vsk. Stöðin þarf 80 hest- afla traktor, PTO 430. Hákonarson ehf, Sími: 892-4163, netfang: hak@ hak.is, vefslóð: www.hak.is Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi fyrir magndælingu eða mjög háþrýstar dælur sem henta vel í vökvun á stórum svæðum. Einnig háþrýstar dælur, frá 2” sem henta mjög vel í að brjóta upp haug. Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir landbúnað og annan iðnað. Hákonarson ehf. Sími: 892- 4163, netfang: hak@hak.is, vefsíða: www.hak.is Vökvunarbúnaður fyrir ræktunar- svæði í mörgum útfærslum. Sjálfvirk slöngukefli eða lausar slöngur með kúplingum. Sjálfsogandi, traktors- drifnar dælur. Bensínknúnar dælur með Honda mótorum, allt að 4” dis- eldrifnar dælur í mörgum stærðum. Hákonarson ehf. Sími 892-4163 / netfang: hak@hak.is / vefsíða: www. hak.is Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir tank- bíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi dælur sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig Centrifugal dælur með mikinn þrýsting, allt að 10 BAR. Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð og örugg þjónusta. Hákonarson ehf. Sími 892-4163 / hak@hak.is / www. hak.is Nýr Belarus 1221.3, verð kr. 5.145.000 án vsk. Rafvörur ehf. Dalvegur 16c, 201 Kópavogur. Uppl. í síma 568-6411. www.rafvorur.is Til afgreiðslu strax: Reck mykju- hrærur með 50-55- 60-65 cm. turbo skrúfuspaða fyrir 60-200 hö. traktor pto, 540-1000. Lágmarkar eldneyt- iseyðslu í hræringu. Uppl. í síma 587- 6065 og 892-0016. Á hagstæðu verði: Maschio hnífatæt- arar 235-260-285 cm. Pinnatætarar 300 cm. Gaspardo 300 cm sáðvél fyrir allar gerðir af fræi. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Sveitahótelið Vatnsholt í Flóahreppi: Gisting. Veitingar. Ráðstefnur. Veislur. Hvataferðir. Uppl. í síma 899-7748, alfheidur@hotelvatnsholt.is Weckman malar-/grjótvagn. Gerð M130 D 3. Hardox stál í skúffu. Verð kr. 3.450.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Weckman flatvagnar. Verð kr. 1.972.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Til sölu Audi A6, árg. 1997, bensín, ekinn 194 þús. km. Nýskoðaður, nýtt í bremsum allan hringinn og nýir demp- arar og fóðringar að framan. Traustur og góður bíll. Er í Reykjavík. Uppl. í síma 862-3412. Rafmagnstafla 160A. Breidd 80 cm, hæð 120 cm. Safnskinnusett og sjálfvör. Tengingar inn á raðklemmur. Uppl. gefur Már í síma 898-6111. Rafmagnstafla 240, breidd 140 cm, hæð 150cm. Stjörnu/trekantræsing 160 A. Einnig spólur fyrir minni mót- ora. Tengist inn á raðklemmur. Uppl. gefur Már. í síma 898-6111. Úrval af girðingaefni til sölu. Túnnet er frá kr. 9.900,- rl. ÍsBú alþjóðaviðskipti, Síðumúla 31, 108 Reykjavík. Sími 562-9018, netfang: isbu@isbutrade. com, vefsíða: www.isbutrade.com Umboð á Austurlandi: Austurvegur 20, Reyðarfjörður. Sími 474-1123 og 894-0559.            Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is Verð: Textaauglýsing kr. 1.700 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 4.900 texti + mynd. Skilafrestur: Fyrir kl. 12:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is HITAKÚTAR RYÐFRÍIR Kaplahrauni 5 - Sími 565 1022 www.hella.is Vegvísar www.isfell.is Flotvinnu- búningur MÁLUM, SMÍÐUM ALLT Málum inni og úti. Múr og sprunguviðgerðir. Smíðavinna Skiptum um og lagfærum glugga,hurðar og þak. Viðbyggingar,klæðningar Einangrun. Steinlögn (garðvinna) Á sumrin þarf að panta tíma í það. Margra ára starfsreynsla. Flott verk Skrifstofa 854-0222 Hanna Þjónustubíll 854-0223 Ísfeld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.