Bændablaðið - 24.04.2013, Side 60

Bændablaðið - 24.04.2013, Side 60
60 Bændablaðið | Miðvikudagur 24. apríl 2013 Elsku Tóta! Takk fyrir afnotin af höfðingjanum síðustu 36 árin. Nú er hann alfarið þinn. Kossaflens- og neftóbakskveðjur frá samstarfsfólki í Höllinni. Felgur. Nýjar og notaðar felgur, einn- ig ný og notuð dekk í miklu úrvali. Tilvalið til að hafa aukagang á felgum. Leitið tilboða. Vaka, sími 567-6700. Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum alla rafhlöðupakka fyrir borvélar og önnur tæki. Rafhlöður, eldvarnir ofl. Sjá á www.fyriralla.is eða í síma 899-1549 eftir kl 17.00 og um helgar. Weckman sturtuvagnar, 10 tonn. Verð kr. 1.630.000,- með vsk. 12 tonn. Verð kr. 1.780.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Traktorsdrifnar rafstöðvar, 10,8 kW upp í 72 kW. Agrowatt, framleiðandi: Sincro á Ítalíu. Stöðvarnar eru 4 póla (1500 sn / mín) með AVR (automatic volt regulator). AVR tryggir örugga notkun við viðkvæman rafbúnað, t.d. mjaltaþjóna, tölvubúnað o.fl. Verðdæmi: (42 KWA) 33.6 KW = 566.000- + vsk. Stöðin þarf 80 hest- afla traktor, PTO 430. Hákonarson ehf, Sími: 892-4163, netfang: hak@ hak.is, vefslóð: www.hak.is Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi fyrir magndælingu eða mjög háþrýstar dælur sem henta vel í vökvun á stórum svæðum. Einnig háþrýstar dælur, frá 2” sem henta mjög vel í að brjóta upp haug. Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir landbúnað og annan iðnað. Hákonarson ehf. Sími: 892- 4163, netfang: hak@hak.is, vefsíða: www.hak.is Vökvunarbúnaður fyrir ræktunar- svæði í mörgum útfærslum. Sjálfvirk slöngukefli eða lausar slöngur með kúplingum. Sjálfsogandi, traktors- drifnar dælur. Bensínknúnar dælur með Honda mótorum, allt að 4” dis- eldrifnar dælur í mörgum stærðum. Hákonarson ehf. Sími 892-4163 / netfang: hak@hak.is / vefsíða: www. hak.is Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir tank- bíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi dælur sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig Centrifugal dælur með mikinn þrýsting, allt að 10 BAR. Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð og örugg þjónusta. Hákonarson ehf. Sími 892-4163 / hak@hak.is / www. hak.is Nýr Belarus 1221.3, verð kr. 5.145.000 án vsk. Rafvörur ehf. Dalvegur 16c, 201 Kópavogur. Uppl. í síma 568-6411. www.rafvorur.is Til afgreiðslu strax: Reck mykju- hrærur með 50-55- 60-65 cm. turbo skrúfuspaða fyrir 60-200 hö. traktor pto, 540-1000. Lágmarkar eldneyt- iseyðslu í hræringu. Uppl. í síma 587- 6065 og 892-0016. Á hagstæðu verði: Maschio hnífatæt- arar 235-260-285 cm. Pinnatætarar 300 cm. Gaspardo 300 cm sáðvél fyrir allar gerðir af fræi. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Sveitahótelið Vatnsholt í Flóahreppi: Gisting. Veitingar. Ráðstefnur. Veislur. Hvataferðir. Uppl. í síma 899-7748, alfheidur@hotelvatnsholt.is Weckman malar-/grjótvagn. Gerð M130 D 3. Hardox stál í skúffu. Verð kr. 3.450.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Weckman flatvagnar. Verð kr. 1.972.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Til sölu Audi A6, árg. 1997, bensín, ekinn 194 þús. km. Nýskoðaður, nýtt í bremsum allan hringinn og nýir demp- arar og fóðringar að framan. Traustur og góður bíll. Er í Reykjavík. Uppl. í síma 862-3412. Rafmagnstafla 160A. Breidd 80 cm, hæð 120 cm. Safnskinnusett og sjálfvör. Tengingar inn á raðklemmur. Uppl. gefur Már í síma 898-6111. Rafmagnstafla 240, breidd 140 cm, hæð 150cm. Stjörnu/trekantræsing 160 A. Einnig spólur fyrir minni mót- ora. Tengist inn á raðklemmur. Uppl. gefur Már. í síma 898-6111. Úrval af girðingaefni til sölu. Túnnet er frá kr. 9.900,- rl. ÍsBú alþjóðaviðskipti, Síðumúla 31, 108 Reykjavík. Sími 562-9018, netfang: isbu@isbutrade. com, vefsíða: www.isbutrade.com Umboð á Austurlandi: Austurvegur 20, Reyðarfjörður. Sími 474-1123 og 894-0559.            Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is Verð: Textaauglýsing kr. 1.700 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 4.900 texti + mynd. Skilafrestur: Fyrir kl. 12:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is HITAKÚTAR RYÐFRÍIR Kaplahrauni 5 - Sími 565 1022 www.hella.is Vegvísar www.isfell.is Flotvinnu- búningur MÁLUM, SMÍÐUM ALLT Málum inni og úti. Múr og sprunguviðgerðir. Smíðavinna Skiptum um og lagfærum glugga,hurðar og þak. Viðbyggingar,klæðningar Einangrun. Steinlögn (garðvinna) Á sumrin þarf að panta tíma í það. Margra ára starfsreynsla. Flott verk Skrifstofa 854-0222 Hanna Þjónustubíll 854-0223 Ísfeld

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.