Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 24

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 24
2 LÆKNABLAÐIÐ um neðan til og miðsvæðis. Mest ber á sclerosis neðan til og til hliðar ofan við og niður að hægri mjaðmarlið, en mið- svæðis virðast skiptast á osteo- clastiskar og osteoplastiskar breytingar með lillum defekt- um en alveg afmörkuðum. Beinstruktur er óregluleg. Pro- cess þessi nær alveg yfir í artic. sacro-iliaca dextra, og verður liðbilið þar ógreinilegt, en tæp- lega mikið þrengt. Processinn sést ekki með vissu ganga yfir á os sacrum. Ekki er sjáanleg úrkölkun á hægri mjaðmar- regio eða mjaðmarspaða, öllu lieldur nokkur sclerosis. Mjaðmarspaðinn er snúinn þann veg, að hann stefnir meira sagitalt en sá vinstri, og skekkja er i symphysis pul)is, svo að hægra os pubis stendur hærra en vinstra. Ekki varð af rtg.myndunum sagt, hvað hér væri á seyði, og þegar sjúklingurinn kom til umræðu, var talið líklegast, að hér væri um æxli að ræða, ann- aðhvort upprunnið í beininu sjálfu (sarkmein) eða mein- varp. Þeirri lmgmynd var kast- að fram, að þelta væri sullur. Ekki var sú hugmynd tekin al- varlega, enda fylgdi tillögu- maður henni ekki eftir af mik- illi sannfæringu. Var það helzt orsök uppástungunnar, að ég hafði séð sull í sacrum fvrir tuttugu árum, og var það ein- asti beinsullur, sem ég hafði séð. Hinn 15. marz var gerð bi- opsia ossis ilei dxtr. Fer að- gerðarlýsingin hér á eftir: „Farið inn gegnum boga- skurð, yfir crista iliaca aftan- verða, niður yfir spina iliaca posterior superior, og gengur skurðurinn 2 cm niður fyrir hana og beygir lateralt. Farið er subperiostalt inn á spina og beinhimnan flegin frá; þegar komið er 2 cm inn á mjaðmar- spaðann, spýtist þar út dálítill völcvi, og hafði hann verið und- ir töluverðum þrýstingi. Þar á eftir vellur út þykkur detritus, sem hvorki líkist grefti né osti, er svolítið gulleitur og mætti Iielzt likja við appelsinu- hlaup; sýnishorn af honum tek- ið og sent í vefjarannsókn. Beinhimnan er flegin frá nokk- uð lengra inn á beinið, þar finnast þvkkar himnur, og eru þær teknar til skoðunar. Þegar verið er að taka þær i hurtu, sjást nokkrar glærar kúlur fullar af vökva, þunnveggja, og líkjast þær engu meir en sull- ungum. Þær stærstu eru á stærð við lílið vinber, en þær minnstu eins og matbaun. Þrjár þeirra nást heilar. Þarna er heinskelin þunn og dúandi. Stykki er tekið úr beininu með meitli og sköfu, það er meyrt, kornótt i sárið, ekki ostkennt og lítur út eins og þurrafúi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.