Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1962, Side 35

Læknablaðið - 01.03.1962, Side 35
LÆKNABLAÐIÐ 11 undra, þó að héldi við land- auðn. Hitt er miklu furðulegra, að til skuli vera i dag íslenzk þjóð. Nú er sullaveiki liðin undir lok á Islandi að heita má, og megum við vera hreykin af því. Þegar upplýst hafði verið lífshlaup sullsins, opnuðust leiðir til þess að útrýma þess- um vágesti. Fyrstur lil að henda á leið til úrhóta er enskur læknir, A. Leared, sem ferðaðisl hér um land 18(52. Árið eftir kom grein eftir hann í Þjóðólfi og þar ráðleggur hanu: 1) að hundum sé meinað að ná í sullaæti og 2) að_ hundar séu hreinsaðir með kamala, sem eigi að drepa í þeim handormana. Líklega liefur þessari hug- vekju verið fálega tekið, að minnsta kosti segir ritstjóri Þjóðólfs: „Grein [þessa] ... hefir herra landlæknir Dr. .1. Hjaltalín heðið oss að taka i Þjóðólf, eptir ósk höfundarins, og þvkir eigi um það synjandi, þó að oss uggi, að úrræði þau, sem uppá er stúngið, muni verða torsókt til framkvæmd- anna.“ Þó fór svo, að ráðstafanir voru gerðar til árása á sullina. Revnt var að fækka hundum og væntanlega víða liætt að gefa þeim sollin innýfli, og hundar voru hreinsaðir, þó að lítið væri vitað um árangur af þeirri ráðstöfun. Allt liefur þetta miðað í rétta átt, en ég lield, að annað alriði hafi ráð- ið meiru um útrýmingu sulla- veikinnar. Jónassen (5) segir 1882, þeg- ar veikin var enn i algleym- ingi: „I Kj0bstæderne og paa 0erne i Bredebuglen samt i Þvkkvihær i Rangárvalla-Sys- sel synes Svgdommen kun at forekomme som en Undtagel- se.“ Af hverju sullir voru ekki i Breiðafjarðareyjum, er aug- ljóst mál, þar voru engir hund- ar. En menn vissu ekki þá, livers vegna veikin var óþekkt í Þykkvabæ, þar sem var gnægð hunda og 500 fjár. Árið 1925 skrifaði Matthías Einarsson (8) grein í Lækna- blaðið: Hvernig fær fólk sulla- veiki? Sýnir hann þar fram á með sterkum rökum, að mesta hættan á sullasmitun fólks sé i kvíum og kvíaám, sem eru hnappaðar í heimahögum allt sumarið, sé líka hættara við sullaveiki en því fé, sem rek- ið er á fjall. Síðara atriðinu hafði Jón Finsen (3) Iíka tekið eftir. Kvíasmitun skýrir það vel, að af þeim, sem voru svo þungt haldnir, að þeir leituðu lækn- is, voru helmingi fleiri konur en karlar; þær mjólkuðu ærn- ar. Þá verður líka auðskilið, af hverju veikin var óþekkt í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.