Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 36

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 36
12 LÆKNABLAÐIÐ Þykkvabæ. Þai' var aldi’ei fært frá. Uni aldamótin er farið að reka lambær á fjall, og það er oi’ðið algengt um 1910, og nú er langt síðan nokkurs staðar hafa verið ær i kvíum. Ef við lítum aftur á krufn- ingaskýrslur Dungals, sést, að sullur finnst varla í nokkrum manni, sem fæddur er eftir 1890. Kynni þá að vera, að hlul- ur okkar sjálfra i útrýmingu sullaveikinnar sé minni en tal- ið hefur vei’ið, en breyttir hún- aðai-liættir hafi tekið af okkur ómakið, og er sama, hvaðan gott kemur. Enn finnst ]xó taenia echin- ococcus á landi liér, en sjald- gæf er hún orðin. Páll A. Páls- son, Björn Sigui’ðsson og Kir- sten Henriksen (11) leituðu að echinococcus sullum í 20 þús- undum fullorðins fjár og fundu engan. Engin höfuðsóltai’kind var heldur i þeim hópi, og virð- ist þá taenia coenurus vera að fara sömu leiðina. En slangur fundu þau af netjasullum (Cy- sticercus tenuicollis), svo að taenia mai’ginata sýnist lifa góðu lifi enn. Virðist því enn vanta nxikið á, að hundar nái ekki í sollin líffæi'i sláturfjár, nema að siðasttaldi ormurinn geti farið fleiri leiðir, en ekki er mér kunnugt um, að það sé þekkt. Á Keldum voru 70 hundar krufnir. 1 enguin þeirra fannst taenia echinococcus né heldur taenia coenui’us, en taenia mar- ginata í þremur. í saur úr 75 hundum, sem fengið höfðu ormalyf, og skoðaður var á Keldurn, fannst taenia mai’gi- nata í tveimur sýnishornum, en ekki annað handorma. Hér hefur mikil breyting oi’ðið á í)0 árum. Krabhe (6) krufði 100 hunda ársgamla og eldri. Hann fann t. echinococcus í 28, t. coenurus i 18 og t. mai’ginata í 75. Hann segir um t. echinococcus: „Den fandtes hos over af Hund- ene i saa udviklet Tilstand, at den let kunde sees med det blotte 0ie. Muligviis har den endnu oftere været tilstede, men er bleven overseet, naar den nemlig var saa lille, at den skjulte sig mellem Tarmtrevl- erne. Den var altid tilstede i talrige Exemplarer, underti- den i uhyre Mængder.“ Breytingin er mikil frá því, að allt moraði i sullum, en hún er ekki nægjanleg, meðan nokkur maður finnst sollinn. Hvergi má því slaka á hirðu- semi, þar sem búpeningi er slátrað. En meðan taenia mar- ginata lifir góðu lífi, sýnist miklu vera áfátt um það. Um þessar mundir er rúmt ár, siðan síðasti sullurinn kom í leitirnar. Ef allir þeir, sem á umliðnum árum liafa fengizt við sláti'un, hefðu gegnt ský- lausii skyldu sinni, gert það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.