Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 46

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 46
20 LÆKNABLAÐIÐ brot i líkamanuin. Kólesteról getur þannig orðið til úr öllum þessum efnum. Enn fremur geta kolvetni ummyndazt í fitusýr- ur, ýmist mettaðar eða ómett- aðar, með einni tvíbindingu, t. d. olíusýru. Hækkun lilóðkólesteróls í syk- ursýki og slímbjúg (myxöde- ma) bendir til þess, að hormón stjórni að einhverju leyti efna- skiptum kólesteróls eða verki á þau a.m.k. Á hinn bóginn leik- ur enginn efi á því, að fitusýr- urnar eru mikilvægur þáttur í þessum breytingum. Mettaðar fitusýrar auka kólesterólmagn í blóði, en hinar ómettuðu draga úr því á einhvern óþekktan hátt, aðallega þrjár liinar fyrrnefndu nauðsynlegu fitusýrur. Er ara- kídonsýran þar mikilvirkust, enda hefur hún flestar tvíbind- ingar. Olíusýran, sem befur að- eins eina tvíbindingu, virðist engin ábrif hafa. Þess má geta hér, að blóðkólesteról hækkar af eggjaneyzlu, þó ekki vegna kól- esterólinnihalds eggjanna, sem er að vísu allmikið, heldur af einhverri óþekktri orsök (Lan- cet). Það hefur komið í Ijós, að fæði, sem er auðugt að nauðsyn- legum fitusýrum, lækkar blóð- kólesteról miklu meira en filu- snautt fæði. Ómettuðu fitusýr- urnar virðast þannig eiga virk- an þátt i þessari lækkun (Lan- cet, 15. febr. 1958). Aðrir draga í efa þessi ábrif fitusýranna (Lancet, 22. marz 1958). Æði langt er síðan byrjað var að mæla kólesteról í blóði. Á síðari árum er farið að aðskilja fitusameindir blóðsins eftir stærð þeirra eða eðlisþunga, ýmist með papþírskrómató- grafíu eða í mjög hraðgengri skilvindu (ultracentrifugering). Þetta er gert í saltupplausn, sem hefur eðlisþungann 1.063, og fljóta þá fituefnin uppi — eða færasl nær möndli skilvindunn- ar —, og braðast þær sameind- ir, sem minnsta eðlisþyngd liafa. Eru þær svo auðkenndar með tákninu Sf (Swedberg flota- einingu). Framan við Sf er oft sett frádráttarmerki, sem gefur til kynna, að hér er um að ræða eiginleika öfugan við sökk- hraða. Há Sf-gildi eiga þá við léttari sameindir, sem leita upp á við með tiltölulega miklum liraða. Oftast munu þær einnig vera stærri en hinar eðlisþyngri, og kemur það til af því, að i stærri sameindum er hlutfalls- lega mikið af léttri fitu en lítið af þungum eggjahvituefnum; í litlu fitusameindunum er hins vegar mikið kólesteról, sem er þvngra í sér en önnur fita. Þess vegna fá þessar Iitlu kólesteról- auðugu sameindir lægstu Sf- gildin. Fæðið og fituefni í blóði. Á undanförnum árum hafa verið gerðar víðtækar rannsókn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.