Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1962, Qupperneq 50

Læknablaðið - 01.03.1962, Qupperneq 50
24 LÆKNABLAÐIÐ esteról þó nokkru lægra hjá Indíánum. Hér virðist það því ekki vera fæðið eða magn fitu- efna í blóði, sem veldur mis- muninum á tíðleika kransæða- sjúkdóma lijá Indíánum og livít- um mönnum. Ef til vill er hér um að ræða kynþáttamun, sem aðrar athuganir henda þó eklci til að hafi veruleg áhrif í þess- um efnum. Fituefni í blóði og atherosclerosis. Rannsóknir á sambandinu milli fituefna í hlóði og athero- sclerosis eru æði ósamhljóða. Sumpart mun þetta stafa af þvi, að sumir liafa aðeins mælt heildarfitumagn í hlóði, en því er lítið að treysta (sjá síðar). Betra verður samræmið, sé mið- að við kólesterólið eitt, eða við fitusameindir úr flokknum Sf 0—20. En eins og áður er lýst, er mikið kólesteról í þessum sameindum. Víðtækasta athugun á þessu sviði var gerð af Gofman og samverkamönnum hans 1952— 1954. Blóðfituefni voru mæld hjá 15 þúsund manns á 3 árum. I þessum hópi voru 4900 heil- hrigðir karlar á aldrinum 40 til 60 ára. Af þeim fengu 82 síðar einkenni um atherosclerosis, og var þá gerður samanburður á hlóðfitumagni þeirra og hinna til þess að finna, hvort hægt væri að gera sér hugmynd um líkur fyrir atherosclerosis út frá blóðfitumagni almennt. Beyndin varð sú, að 'þessir 82 höfðu raun- verulega haft meira hlóðkólest- eról og meira af sameindum úr flokkunum Sf 12—20 og Sf 20 —100 en meðaltalið sýndi. Þar eð mælingarnar voru gerðar, áð- ur en einkennin komu í ljós, var ályktað, að æðabreytingarn- ar væru fremur afleiðing en or- sök blóðbrevtinganna, en um það hafa verið skiptar skoðanir. Þessi ályktun er þó hæpin, þegar þess er gætt, að æðabreytingar eru vafalaust byrjaðar löngu áð- ur en sjúkleg einkenni koma í ljós, shr. það, sem áður er sagt um krufningar fallinna lier- manna í Kóreu. Munurinn á blóðfitumagni þessara 82 sjúkl- inga og hinna var samt sem áð- ur of lítill til þess, að á slíkum mælingum sé liægt að hyggja sjúkdómsgreiningu eða sjúk- dómsliorfur í liverju einstöku tilfelli. Það kom og í ljós, að mæling á Sf-gildi hlóðfituefna hefur enga yfirburði að þessu leyti umfram mælingu kólest- eróls. Það er tekið sérstaklega fram, að þegar dæmt var um það, hvort einhver var með athero- sclerosis i kransæðum, var ekki litið á hjartakveisu (angina pectoris) eina eða hrevtingar á lijartalínuriti einar sem öruggt merki, heldur urðu bæði þessi einkenni að fara saman. Lowy og samverkamenn hans mældu blóðfituefni i 690 sjúk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.