Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1962, Page 60

Læknablaðið - 01.03.1962, Page 60
20 LÆKNABLAÐIÐ kólesteról hækkar lílið með þyngd, nema menn liafi jafn- framt háan blóðþrýsting; og aðrir hafa fundið, að hár hlóð- þrýstingur stuðlar að athero- sclerosis. En athugun Lewis sýnir, að blóðkólesteról hækkar dálítið með aldri. Samkvæmt annarri rannsókn hafði hópur Ivínverja, sem fengu aðeins 10% fitu í daglegu fæði, hærra blóðkólesteról en nokkr- ir Bandaríkjamenn, sem rann- sakaðir voru til samanburðar og fengu um 43% fitu, eins og al- mennt mun vera í Bandaríkj- unum. Af þessum dæmum má ráða, að rannsóknum her ekki sem bezt saman. Sumpart getur þetta stafað af þvi, að mælingar kóles- teróls og annarra fituefna í hlóði séu ekki nógu nákvæmar, enda er kunnugt, að kólesteról- magn mælist misjafnlega mik- ið eftir því, hvaða aðferð er not- uð, og jafnvel eftir því, hver framkvæmir mælinguna. Sum- part getur misræmið átt rót sína að rekja til þess, að ekki er tek- ið tillit til þess, á hvers konar fitu fólkið, sem rannsakað er, nærist, hvort heldur á fitu með mettuðum eða ómettuðum fitu- sýrum. Þess má að lokum geta, að tilraun í tilraunaglasi hefur sýnt, að í vef úr meginæð, sem látinn er liggja í upplausn, er inniheldur kólesteról, verður útfelling fituefna í frumur æð- arinnar vaxandi eftir kólester- ólmagni upplausnarinnar. Sé upplausnin þynnt, leysast þessi fituefni aftur út úr frumunum. Breytingar í millifrumuefni í atherosclerosis. Noble og samverkamenn iians telja sig hafa fundið, að áður en fituútfelling hyrjar i athero- sclerosis, liafi orðið aukning á collagen-handxef i æðaveggn- um, svo og á scleropproteinum. Og Schwartz hefur lýst undan- fara atherosclerosis sem útfell- ingu sérstakra fjölsykrunga (mucopolysaccharid) undir innsta hjúp (intima) og vitn- ar þar til Taylors, sem hefur lýst þessum breytingum (1953). í millifrumuefninu eru muco- polysaccharíð (þar á meðal eru hyaluronsýra og hexosamin), mucoprotein (m. a. chondroitin- hrennisteinssýra) og glycopro- tein. Þessi efni geta losnað sund- ur (depolymeriserazt), og við það aukast amino-sykurtegund- ir í blóði. Schwartz rannsakaði þrjá flokka manna, allt karla: 1. 24 heilbrigða menn 19 til 35 ára. 2. 23 menn með atheroscleros- is á aldrinum 40 til 72 ára. 3. 16 menn 37 til 71 árs án ein- kenna um atherosclerosis. Mæld voru mueoprotein og liexosamin í hlóði allra, og revndist magnið svipað í 1. og 3. flokki, í 3. flokki þó eilítið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.