Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1962, Side 66

Læknablaðið - 01.03.1962, Side 66
32 LÆKNABLAÐIÐ meðstjórn liéldu 11 fundi, þar sem rædd voru 42 félags- og hagsmunamál. Skrifstofa félagsins var starf- rækt í samvinnu við Verkfræð- ingafélag íslands að Brautar- liolti 20, eins og að undanförnu. Annaðist skrifstofan hréfa- skriftir og vélritun fyrir stjórn og meðstjórn, boðaði fundi, samdi vaktlista og aflaði ým- issa nauðsynlegra upplýsinga. Fyrirliugað er, að skrifstofan taki að sér rekstur Læknahlaðs- ins á þessu ári. Hinn nýi taxti félagsins, sem saminn var í nóvember 1958 og samþykktur á s.l, aðalfundi, hefur verið reiknaður úl eftir hinum nýja vísitölugrundvelli frá febrúar 1959 og er nú í prentun. Lögfræðilegur ráðunautur i sambandi við samningagerðir var Eyjólfur Konráð Jónsson. Sat liann samningafundi með samninganefnd og launanefnd. Sveinhirni Þorbjörnssyni end- urskoðanda hefur verið falið að reikna út þá hækkun, sem verð- ur á lækningastarfsemi vegna nýjustu efnahagsráðstafana. Störf nefnda: Samninganefnd skipuðu Egg- erl Steinþórsson, Gunnlaugur Snædal og Jónas Bjarnason. Annaðist nefnd þessi samninga við Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkrasamlag Kópavogs. Voru þeir í grundvallaratriðum sniðnir eftir þeim samningum, sem gerðir voru við S.B. í janú- ar 1959. Samningum hefur ver- ið sagt upp frá 1 apríl 19(50. Launanefnd skipuðu Snorri P. Snorrason, Bjarni Konráðs- son og Richard Tliors. Nefndin samdi um kjör 8 dósenta og 5 lektora við læknadeildina. Laun dósenta voru ákveðin 35 þús. á ári, en lektora 20 þús. á ári. Stöðurnar voru nýjar, en lækn- ar höfðu innt af höndum störf þessi mismunandi langt árahil. Hæstu ársgreiðslur voru áður 14 ])ús. kr. Þá fjallaði nefndin um kjör kandídata, og náðist hráðabirgðasamkomulag í maí, sem gilti til 15. október, en þá náðist samkomulag um, að kandídatar yrðu opinberir starfsmenn og tækju laun skv. 8. launaflokki, ynnu 36 stunda vinnuviku og fengju eftirvinnu greidda eftir taxta 8. flokks. Eftirvinna skyldi metin af gerð- ardómi, en sá úrskurður er enn ókominn. Vottorðanefnd skipuðu Ólaf- ur Tryggvason, Óli Hjaltested og Hjalti Þórarinsson. Nefndin verðlagði vottorð tryggingafé- laga, sem gefin verða út á nýj- um eyðublöðum, sem trygg- ingafélögin munu taka í notk- un. Skattamálanefnd skipuðu Hannes Þórarinsson, Eggert Steinþórsson og Ófeigur J. Ofeigsson. Hlutverk nefndarinn- ar var að vinna að því, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.