Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 23

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: MAGNÚS ÓLAFSSON (L. f.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 48. árg. Reykjavík 1964. 1. hefti. ' "" I T Bjöm Sigurðsson Minningarorð. Björn Sigurðsson læknir and- aðist í Keflavík hinn 12. des- ember 1963. Hann varð bráð- kvaddur í lækningastofu sinni i lok viðtalstíma siðdegis á annasömum degi, en flestir starfsdagar Björns voru anna- dagar. Björn var fæddur í Reykja- vik 4. júní 1911. Foreldrar bans voru Sigurður Björnsson brunamálastjóri og kona bans, Snjólaug Sigurjónsdóttir, bónda á Laxamýri, Jóhannes- sonar. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavik í júní 1930 og lækn- isprófi við Háskóla íslands í febrúar 1936, hvort tveggja með 1. einkunn. Námskandídatsár sitt, frá aprílbyrjun 1936 til marzloka 1937, starfaði bann í Bispe- bjergspítala og í fæðingardeild Ríkisspitalans í Kaupmanna- liöfn í maí 1937. Því næst var bann við kandidatsstörf á þeirri deild í júní- og júlímán-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.