Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1964, Side 31

Læknablaðið - 01.03.1964, Side 31
Lamoryl Leo Míkróprecípíterað gríseófúlvín Lamoryl Leo er antíbíótíkum, er hefur fún- gístatiska verkun á vissar teg- undir sveppa (trichophyton, epidermophyton og microspo- rum). Lamoryl Leo á þvi við sveppaígerðir í húð, hári og nöglum. í Lamoryl- töflunum er nú míkróprecipíterað gríseófúlvín, sem hefur mjög stórt yfirborð. Það sogast því fljótt og örugglega frá þörmum og inn í blóðið. Vegna þessa er nægjanlegt, að töflurnar innihaldi einungis 125 mg af lyfinu í stað 250 mg áður, enda þótt gjöf að töflutali sé óbreytt. Umbúðir: í hverju glasi eru 100 töflur. LÖVENS KEMISKE FABRIK KAUPMANNAHÖFN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.