Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1964, Qupperneq 33

Læknablaðið - 01.03.1964, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 9 Bandalag háskólamanna vinnur að öflun samningsréttar. Frá heimsókn B. Östergrens, framkvæmdastjóra SACO. Á ahnennum fundi háskóla- manna, sem haldinn var á veg- um BHM í Háskóla íslands hinn 6. nóv. 1963 flutti fram- kvæmdastjóri upplýsinga- deildar SACO (Sveriges Aka- demikers Centralorganisa- tion), Bertil Östergren, erindi það, sem hér fer á eftir að meginmáli, um samtök sænskra háskólamanna. For- maður BHM, Sveinn Björns- son verkfræðingur, kynnti Öst- ergren og bauð hann velkom- inn og fór jafnframt nokkrum orðum um störf og hlutverk bandalagsins, einkum með lil- liti til baráttunnar fyrir öflun samningsréttar. Fórust honum m. a. orð á þessa leið: „Til skamms tíma hafa is- lenzkir háskólamenn almennt látið sér skipulagsmál siu í léttu rúmi liggja. Þrátt fvr- ir harða sérhagsmunapólitík, sem rekin hefur verið af hvers konar atvinnusamtökum, slélt- arfélögum og launþegasam- tökum, hafa háskólamenn lítið fengizl við að sinna eigin hags- munum, enda hafa þeir vart haft aðstöðu til að leggja orð í helg, þegar þeir hafa ver- ið sniðgengnir í kaup- og kjaramálum. Það er fyrst með stofnun Stétlarfélags vei'kfræðinga, að einhver hreyfing kemst á þessi mál fyr- ir um 10 árum. Að sjálfsögðu hefur eitt og annað gerzt sið- an, en hvergi nærri svo, að við- unandi megi teljast. Við, sem höfum valizt af hálfu þeirra akademisku fé- laga, sem standa að BHM, til að vinna á félagslegum grund- velli að menningar- og hags- munalegum verkefnum, sem sameiginleg eru íslenzkum há- skólamönnum, höfum sann- færzt um það því betur sem lengra befur liðið á fimm ára aldursskeið bandalagsins, að birði háskólamenn ekki um að gæta hagsmuna sinna, muni ekki aðrir verða til þess, og sömuleiðis, að beri háskóla- menn ekki gæfu til að standa saman um velferðarmál sin, muni þeir ávallt eiga á hættu að verða fórnardýr árekstra og aðgerða misviturra leiðtoga á sviði stétta- og stjórnmálabar- áttunnar. Svo að við snúum okkur að nútíðinni, þá mun það vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.