Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 49

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 49
LÆKNABLAÐIÐ 23 1. mynd. Neðan til í v. lunga er egglaga loftblaðra með þunnum veggjum, en þó nokkurri bólguíferð. Þannig líta loftblöðrurnar venjulegast út. vörum og útlimum, öndun mjög hröð, 100/mín., og grunn, nasavængir blakta. Sjúklingur stynur við ltvern andardrátt, meðvitund lítil. Lungnalilust- un: Mjög veikluð öndun yfir öllu v. lunga, fín slímliljóð á haki neðan til sömu megin. Banktónn styttur.“ Röntgenmynd af lungum sýndi vökvaloftbrjóst vinstra megin með tilfærslu á mið- mætinu yfir til hægri. Næstu daga jókst loftið í vinstra brjóstholi, og lijartað vttist enn meira yfir til hægri. Var þá lagður inn brjóstkeri. Tæmdist út mikill gröftur og loft og hatnaði ástand sjúkl- ingsins strax. Eftir 10 daga var kerinn tekinn, og sjúklingnum lieilsaðist ágætlega eftir það. Útskrifaðist eftir tæpan einn mánuð. Þá var aðeins smávegis loft í vinstra brjóstholi, en hafði stöðugt farið minnkandi. Sjúklingur var lagður inn aftur þremur dögum seinna, þar sem hann hafði fengið smávegis hósta og liita. Á röntgenmynd af lungum var enga breytingu að sjá, og loft í vinstra hrjóstholi hafði lield- ur minnkað. Stúlkan útslcrif-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.