Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 50

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 50
24 LÆKNABLAÐIÐ 2. mynd. Mikil íferð (infiltration) ofan til í h. lunga frá lungnarót að siðu. í íferð- inni er liringlaga rof nieð strengjum í. Óvanalegra er, að svo mikil iferð sé í kringum loftblöðrur. Loftblöðrur á myndum 1 og 2 hafa livorug sprungið og þess vegna ekki valdið fleiðruholsígerð. aðist eftir hálfan mánuð; kom seinna í eftirlit og var þá al- veg heilbrigð. Hjá öllum þessum sex börn- um var ræktað frá vökva í brjóstholi. f fjórum tilfellum ræktaðist staphylococcus au- reus og í tveimur tilfellum staphylococcus albus. Allir þessir sjúklingar höfðu fengið einhver fúkalyf, áður en þeir komu á harnadeildina. Eins og þegar er sagt, hafa öll börnin, sem legið hafa með graftar- og lofthrjóst á barna- deild Landspílalans, lifað, og hjá engu þeirra barna, sem dá- ið liafa á deildinni af óvissum orsökum, hafa þessir fylgi- kvillar fundizt við krufningu. Ekki nægir alltaf að leggja kera inn í brjóstholið og beita sísogi. Fyrir getur komið, að loftlekinn inn i fleiðruholið sé svo mikill, að sogið hafi hvergi undan, og safnast þá meira og meira loft i brjóstholið, þar sem sýkingin er, og lungað þeim megin verður ekki að- eins algjörlega óstarfhæft,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.