Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 51

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ 25 3. mynd. Hér sést vökvaloftbrjóst h. megin með miklum vökva allt upp að 2. rifi að framan og fleiðruþykkni yfir toppnum. Þarna var um sprungna blöðru að ræða. heldur ýtist miðmætið (media- stinum) meir og meir yfir til heilbrigðu hliðarinnar, og minnkar þar með starfsemi hins lungans meir og meir, unz það getur orðið alveg óstarf- hæft líka og sjúklingur kafn- ar. Hið eina, sem getur bjargað lífi þessara sjúklinga, er skyndiaðgerð: Thoracotomia c. sutura fislulae hroncho- pleuralis eða e. t. v. resectio imrtialis pulm. og decosticatio, ef sjúkdómurinn hefur staðið lengi. Hjá einu barni 1 árs, sem var vis.tað á Landspítalann, áður en barnadeildin tók til 4.—7. mynd (eftir röð á bls. 26 og 27). Þessar myndir sýna útlitið, eftir að lagður hefur verið inn keri með sísogi, hvernig vökvinn minnkar og hverfur, hvernig lungað þenst út, svo að lokum er ekkert sjáanlegt af vökvaloftbrjósti annað en nokkurt fleiðruþykkni utanvert á siðu og i þindar- og rifjalögg (sinus phrenico- costalis). Lungað er að lokum fullþanið og vel starfhæft.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.