Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 56
30 LÆKNABLAÐIÐ GREINARGERÐ frá 17. þingi Alþjóðabandalags lækna (Seventeenth World Medical Assembly) í New York 13.-19. október 1963. Með bréfi dagsettu í ágúst 1963 óskaði stjórn Læknafé- lags íslands eftir því, að stjórn Læknafélags Reykjavílcur til- nefndi fulltrúa fyrir hönd Læknafélags Islands lil þess að sækja seytjánda alþjóða- þing lækna 1963 (Seventeenth World Medical Assembly). Á fundi í stjórn og meðstjórn Læknafélags Reykjavíkur í september 1963 var ákveðið, að undirritaður, Arinbjörn Kol- beinsson, færi þessa ferð sem fulltrúi L. I. Setning þingsins, þátttaka og fyrirkomulag. Hinn 13. október fór fram skrásetning þingfulltrúa í Commodore hóteli í New York (aðalfulltrúa, varafulltrúa og áheyrnarfulltrúa). Skýrt var frá fyrirkomulagi þingsins og' afbent ýmis skjöl varðandi starfsemi þess. Þann dag voru einnig fundir í sérstökum nefndum, en ekki almennir fulltrúafundir né fræðslufund- ir. Þingið var formlega setl hinn 14. október. Fór sú atböfn fram í Commodore hóteli við 42. götu, og voru allir fundir haldnir þar. Þingið selli R. V. Satlie frá Indlandi, en hann var formaður Alþjóðasamtaka lækna (The Workl Medical Association) árið 1962—’63. Aðalsetningarræðuna flutti Lyndon R. Johnson, varafor- seti Bandaríkjanna. Ræddi liann einkum um kjarnorku- og geimvísindi og mikilvægi þeirra fyrir læknisfræðina al- mennt og liið hagnýta gildi, sem vísindagreinar þessar gætu haft í framtíðinni. Næstur talaði Robert F. Wagner, borgarstjóri New York-borgar. Skýrði hann nokkuð frá heilbrigðismálum borgarinnar og framlagi benn- ar til rannsókna á sviði Iæknis- fræðinnar. Dr. Edward R. Annis, for- maður ameriska læknafélags- ins, flutti ávarp. Einnig fluttu stutt ávörp William Weeler, formaður læknafélags New York-fvlkis, og Milton Helpern, formaður móttöku- og undir- búningsnefndar þingsins. Að þessu búnu flutti fráfar- andi formaður, dr. Satbe, stutta greinargerð um starf samtakanna á liðnu ári, en gat þess, að rækileg greinargerð yrði síðar flutt af aðalritaran- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.