Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 66

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 66
38 LÆKNABLAÐIÐ ar fái sérfræðilegar leiðbein- ingar um þau læknisfræðilegu efni, er þau kjósa að birta al- menningi. Ritari Evrópudeildarinnar, dr. M. Poumailloux, skýrði frá ýmsum upplýsingum, er hann liafði fengið frá aðildarfélög- um í Evrópu. Minntist liann meðal annars á mjög greinar- góða skýrslu frá Læknafélagi Islands um gang mála í kjara- deilu lækna í Reykjavík. Einn- ig sagðist hann hafa verið í Reykjavík og dvalizt þar í boði formanns Læknafélags Islands og haft tækifæri til að kynnast starfsemi lækna þar. Engar umræður urðu um skýrslu hans. I skýrslu ritarans fyrir Suð- ur- og Mið-Ameríkudeildina, dr. Heetors Rodriguez, kom í ljós, að sums staðar liöfðu læknar staðið í deilum við yfir- völdin, en víða virtust samtök lækna í þessum löndum vera nokkuð laus í reipunum. Upplýsingar um ástandið á Kúbu sagði hann vera óljósar og mótsagnakenndar. Engin skrifleg skýrsla hafði borizt frá læknasamtökum á Kúbu. Á Pan American Medical Con- federation Assembly, sem haldið var i marz 19(52 i Sanli- ago í Chile, hafði verið skýrt svo frá, að ekki hefði tekizl að ná i neinar skriflegar upplýs- ingar um ástand í félagsmál- mii lækna á Kúbu. Á þingi þessu var fulltrúi frá Kúbu, og skýrði liann frá því munnlega, að starfsskilyrði og fjárhagsafkoma lækna væri betri nú en nokkru sinni áður undir hinu nýja fyrirkomu- lagi. Læknar ættu við engin vandamál að striða, þeim væri mjög vel borgað, þeir nvtu mikillar virðingar, befðu tölu- verðan einkapraxís þrátt fyr- ir opinberar almannatrygging- ar og ættu ekki í neinum úti- stöðum við yfirvöldin. Skýrsla þessi þótti hins veg- ar nokkuð ósennileg, og sam- kvæmt öðrum upplýsingum Iiafa allir hinir færustu lækn- ar á Kúbu reynt að flýja land, eftir að Castro tók við völdum. Þá mun visindafélag lækna á Kúbu, National Medical Col- lege, Iiafa verið lagt niður og læknum verið gert að skvldu að ganga í samtök sjúkrahús- starfsmanna eða heilbrigðis- málastarfsmanna, og geta þeir því ekki haft með sér nein sjálfstæð samtök. Talið var, að um 1500 læknar hefðu flúið land, þrátt fvrir mjög stranga gæzlu. Hafa læknar þessir myndað félag flóttalækna frá Ivúbu, og var formaður þess fé- lags staddur sem áheyrnar- fulltrúi á fundinum. Að skýrslunni lokinni ósk- aði áheyrnarfulltrúi flótta- lækna frá Kúbu eftir að laka til máls, og þurfti að veila sér- slaka uiulanþágu frá þingsköp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.