Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 71

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 71
LÆKNABLAÐIÐ 41 þeim. Það, sem fulltrúinn taldi einkum mæla gegn slík- um aðgerðum, væri, að læknar geta ekki farið í almennt verk- fall með sama hætti og t. d. iðnaðarverkamenn, og koma þar til mannúðarsjónarmið. Mikið er af fátæku fólki í Jap- an, sem getur ekki borgað fyr- ir læknishjálp, og þetta gerir málið flóknara og liefur sett japanska læknafélagið i vanda, sem erfitt er að levsa. Fulltrú- inn sagði, að með þessu kerfi mundi læknisþjónustan í Jap- an verða úrelt, bæði fræðilega og tæknilega, miðað við fram- farir, sem nú eru í heiminum. Að lokum sagði hann: „Ég leita hér með aðstoðar World Medical Association til þess að leysa þetta vandamál japanska læknafélagsins.“ Litlar umræður urðu um skýrslu þessa, en málinu var visað til framkvæmdanefndar- innar (The Council). Læknar og tryggingakerfi. Rætt var um samskipti lækna við hin ýmsu trygginga- kerfi, sem opinberir aðilar stjórna. Bent var á, að sam- bandið milli lækna og al- mannatrygginga í mörgum löndum væri ekki eins gott og skyldi. Siðareglur þær, sem felast í Genfarheitinum, voru taldar ófullnægjandi til þess að ákveða um samskipti lækna og hinna ýmsu trygginga- kerfa. Talið var, að hin tólf atriði frá Genf (1948) þvrfti að endursemja og gefa þeim á- kveðnari merkingu. IJafði ver- ið leitað álits allra aðildarfé- laga World Medical Associ- ation um þessi atriði og dreg- in saman meginatriðin úr þeim svörum, sem bárust. Fer hér á eftir tillaga frá fram- kvæmdaráði (The Council) um nýtt orðalag á atriðunum tólf: 1. Fyrirkomulag almenns jn-axíss i kerfi almanna- trygginga skal ákveðið í samráði við fulltrúa frá samtökum lækna. 2. Öll tryggingakerfi eiga að veita sjúklingum frelsi til þess að velja þá lækna, sem þeir vilja, og' einnig læknum að velja sjúklinga eftir eigin óskum. Réttur hvorugs aðila skal eigi skertur á nokkurn hátt. Grundvallarreglur þessa frjálsa vals ber einnig að bafa í heiðri, þar sem læknishjálp er veitt á lækningastöðvum. 3. Sérhvert tryggingakerfi á að vera opið öllum þeim læknum, sem lækninga- leyfi hafa á þeim stað. Hvorki má nevða lækna- samtökin öll né einstaka lækna innan þeirra til þess að taka þátt í slíkri starfsemi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.