Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: MAGNÚS ÓLAFSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 48. árg. Reykjavík 1964. 2. hefti. __:_ Tómas Helgason: Notkun og misnotkun róandi og örvandi lyfja A síðastliðnu hausti var lát- ið að þvi liggja í ræðu og riti, að Islendingar væru á barxni glötunar vegna eiturlyfjanotk- unar, sem að verulegu leyli átti að vera læknum að kenna; þeir liefðu verið allt of örlátir á lyf og liefðu gert fjölda fólks að vonlausum eiturlyfjaneyt- endum. En einnig var sagt, að sjómenn smygluðu eiturlyfjum í stórum stíl. Ekki bætti úr skák, að hér voru öll deyfandi, róandi og örvandi lyf sett í einn flokk og stirtipluð sem stórhættuleg. Landlæknir gaf út tilkvnn- ingu um málið og greindi nautnalyfin í samræmi við skýrgreiningar Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar í * Fyrirlestur haldinn i L. R. 8. mai 1963. ávanalyf, habitforming drugs, og ástríðulyf, addicting drugs. í skýrgreiningu Alþjóðaheil- hrigðismálastofnunarinnar á ástriðulyfjum er fyrst og fremst átt við lyf eins og mor- fín, pethidin, melhadon og skyld Iyf. Þetta eru lyf, sem vekja óviðráðanlega ósk eða þörf til að halda áfram neyzlu lyfsins og til að revna að afla þess með einhverju móti. Við stöðuga notkun þarf sífelll stærri skammta til að ná til- ætluðum áhrifum lyfsins. Á- vanalyf eru hins vegar lyf, sem tekin eru að staðaldri eða oft án þess að skapa áðurnefndar afleiðingar. Hrein ávanalyf eins og t. d. coffein eru venju- lega hvorki talin hættuleg fyr- ir einstaklingana né þjóðfélag- ið. Á milli hreinna ástríðulyfja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.