Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 62
84 LÆ KNABLAÐIÐ í einstökum tilvikum, en þó er að sjá i læknaritum síðustu tíma, að línurnar séu að skýr- ast. Mismunandi árangur má vafalausl skýra að nokkru með þeirri alþekktu staðreynd, að það verður liverjum að list, er liann leikur. Þeir læknar ná jafnan beztum árangri með hverri aðferðinni sem er, er henni beita af mestri natni og alúð. Sjálfsagt er, að taka verður tillit til margra atriða, þegar lækningaraðferð er valin á- kveðnum sjúklingi. Nauðsvn- legt er því að hafa mið af vissum meginreglum, en per- sónueg reynsla tryggir hezl- an árangur. Hér er ekki unnt að rekja rökræður sérfræð- inga um þetta efni. Augljóst er, að hér á landi hefur eng- inn læknir haft aðstöðu til að mynda sér sjálfstæðar skoðan- ir um gildi mismunandi að- ferða af eigin reynslu. Svo vel vill til, að í marz- mánuði síðastliðnum var fjall- að um efnið á þingi brezka lyf- læknafélagsins í Lundúnum. Hittust þar til skrafs og ráða- gerða flestir þeir læknar, sem hezl orð hafa getið sér um rannsóknir og lækningu skjaldkirtilssjúkdóma í Bret- landi. Framsögu um lækningu á thyreotoxicosis hafði MacGre- gor prófessor. Læknir þessi er alþekktur fyrir starf sitt í 15— 20 ár við sérdeildir fyrir skjaldkirtilssjúkdóma i Glas- gow, Edinborg og síðast í Aberdeen. Meginniðurstöður MacGre- gors voru þessar: Lyfjameð- ferð hentar hezt: í fyrsta lagi sjúklingum á harns- og ungl- ingsaldri, þó aðeins takmark- aðan tíma, en grípa ber til skurðaðgerðar, ef illa gengur; i öðru lagi barnshafandi kon- um; i þriðja Iagi má revna Jæssa aðferð við sjúklinga á öðrum aldri, ef um er að ræða nýbyrjaða toxicosis með litilli stækkun á kirtli. Sameinuð lyfja- og skurð- aðgerð er bezta leiðin hjá flest- um sjúklingum á aldrinum 20 —40 ára, en auk þess lijá þeim, þótt eldri séu, er hafa svo mikla stækkun á kirtli, að skurðaðgerð sé fýsileg i fegr- unarskyni, og þó ekki aukin áhætta. Geislavirkt joð er hezta lækning á sjúklingum eldri en 40 ára og þegar áhætta af skurðaðgerð er meiri en eðli- legt má teljast, t. d. vegna fylgikvilla. Af 900 sjúklingum MacGre- gors voru 60% í þessum síðast- talda flokki, og fengu þeir þvi geislajoðmeðferð. Þessi aðferð liefur marga kosti, og má telja þessa helzta: 1) engin aðgerðarhætta, 2) ekkert vinnutap, 3) sjúklingar losna við þá and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.