Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 56
80 LÆKNABLAÐIÐ mælikvarði, á hvaða stigi sjúk- dómurinn er. Á hinn Ijóginn hefur það svo marga ókosti, að notkun þess fer minnkandi (10). BMR er óbein mæling á efna- skiptum líkamans. Það er byggt á mælingu súrefnisnotk- unar við „standard“ aðstæður, J). e. sjúklingurinn er fastandi og í hvild. Súrefnisnotkunin er borin saman við yfirborð lík- amans. Tveir stærstu ókostirn- ir eru, að það getur munað 10% á útreikningum á yfirborðinu og mjög erfitt er að fá fólk i sambærilegu (standard) á- standi. Efnaskiptamælingar liöfðu verið gerðar á 56 af sjúklinga- hópnum (5 liypolhyr., 32 euthyr. og 19 liypertliyr. miðað við klínisku flokkunina). Meðal-BMR hjá klin. euthyr. var 2,5 (S.D. 15) og meðal- BMR hjá klin. hyperthyr. var 48,5 (s!d. 20,5). ' Við samanburð á niðurstöð- um liMR og I131 prófs kemur í ljós, að J)að er engin fylgni (correlation) milli þessara mælinga hjá ])eim, sem eru euthyr., en nokkur jákvæð fylgni er milli Jæssara prófa hjá hyperthyr. Fylgnistuðull- inn (correlation coefficent) er + 0,53. Fylgnin er ekki nægi- leg til þess, að unnt sé að segja fyrir um útkomu annars prófs- ins af niðurslöðum hins. IIv- pothyr. lilfellin eru of fá til samanburðar. Samanburður á niðurstöð- um BMR (normalmörk sett + 15, — 15) og klínisku flokk- uninni er eftirfarandi: Ivlín. BMR- flokkun flokkun Euthyr. 32 Euthyr. 21 Hyperthyr. 6 Hypothyr. 5 Hyperthyr. 19 Euthyr. 1 Hyperthyr. 18 Hypothyr. 0 Hypothyr. 5 Euthyr. 1 Hyperthvr. 0 Hypothyr. 4 Tafla V. Eftirtektarverðast er, að margir klíniskt euthyr. falla utan við normal mörk, eða 11 af 32. Þennan árangur mætti sennilegast bæta, a. m. k. ])eg- ar mælingar eru gerðar á sjúklingum á spítala. Þar sem þessi próf eru gerð af mestri alúð, eru sjúkiingunum gefin svefnlyf kvöldið fyrir prófið og það gert árla næsta morg- uns, þegar þeir eru nývaknað- ir og hafa ekki hreyft sig úr rúnunn sínum. Prófið er end- urtekið næsta dag. Ef munar meira en 5% á þessum tveim mælingum, er ekki tekið mark á þeim. Áhrif lyfja og sjúkdóma á geislajoðpróf. Við notkun geislajoðprófs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.