Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 22
54 LÆKNABLAÐIÐ ferð slíkra einstaklinga, og auðveldara er að koma í veg fyrir en lækna misnotkun Ivfja hjá þeim. Drykkjusjúklingar eru einn- ig iðulega misnotendur ýmissa annarra lyfja. Sumir komast á amfetamin eða önnur örv- andi lyf til að rétta sig af og liressa eftir langvarandi drykkju. Aðrir komast á svefn- lyf eða meprobamat undir svipuðum kringumstæðum og uppgötva þá nautn lyfjanna. Þurfi að nota lyf til að fleyta drykkjusjúklingum yfir eftir- köstin, er áhættuminnst að nota ataractica úr fenothiazin- hópnum eða chlorprothixen, þrátt fyrir þær lifrar- og nýrnaskemmdir, sem drykkju- sjúklingar kunna að vera með. Þá kemur og fvrir, að þeir, sem aðeins eru haldnir „neu- rosum“, fara að misnota lyf, e. t. v. helzt þeir, sem eru mjög illa haldnir af kvíða eða ein- hverri áráttu. Stundum gerist þetta af hreinni vanþekkingu og skeytingarleysi hjá sjúkl- ingnum, sem fær þá venjulega ónóga meðferð að öðru leyti. Hann heldur lækningu fólgna í lyfjaátinu einu og venst á það og verður beinlínis liáður á- lirifum lyfjanna. Misnotkun sem þessa er tiltölulega auð- velt að koma í veg fyrir, fyrst og fremst með því að útskýra fyrir sjúklingnum, í hverju sjúkdómurinn sé fólginn, liveimig lyfin verka, hver liætta geti verið samfara notkun þeirra og síðast, en ekki sízt, með því að veita sjúklingnum næga geðlækningu (psyko- therapi) og gefa aldrei nema hæfilegan skammt af lyfinu i einu. Auk þeirra, sem eru greini- lega afbrigðilegir fyrir, er og nokkuð af annars eðlilegu fólki, sem verður nautnasjúkt vegna einhverra jrtri tilviljana, t. d. vegna ofþreytu eða vegna líkamlegra sjúkdóma. I þess- um tilfellum má kannski meira kenna um lyfjunum en ein- staklingunum, því að við nógu langvarandi notkun getur myndazt ávani og einstakling- arnir orðið liáðir verkun lyfj- anna eða tyfjanotkunin verð- ur ástríða, eins og alltaf verð- ur fyrr eða síðar við notkun morfíns. Sérstaka gát þarf að liafa á barbiturötum í þessu sambandi. Þegar fólk þarf að fara að auka skammtinn, sem það tekur á kvöldin, og þarf 20, 30 eða 40 cg af mebumal eða pentymal, er það orðið háð lyfjunum og hætta er á lvfja- eftirköstum, ef notkun þeirra er liætt snögglega. Hve fljótt lyfjanotkunin verður að ástríðu eða ávana lijá „normal“ fólki, er misjafnt, hæði eftir lyfjunum og ein- staklingunum. Þess vegna verður það aldrei of hrýnt fyr- ir læknum og hjálparliði þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.