Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 67 ofsóknarhugmvndum, og tal- aði hann þá mjög skynsamlega um þetta vandamál sitt. Enn fremur neitaði hann eindreg- ið, að hann hefði byrjað aftur á að taka inn lyfið. f seinna tilfellinu er um lista- mann að ræða. Hann var alinn upp við allgóðar félagslegar aðstæður, fram yfir 15 ára ald- ur, hjá afa sínum. Honum gekk mjög vel í skóla, lauk barnaskólaprófi með ágætis- einkunn í flestum greinum og gagnfræðaskólaprófi með all- góðri einkunn. Hann var tal- inn vel greindur. Faðir hans var mikill drykkjumaður, en sæmilega vel menntaður, og móðirin drakk stundum og liefur siðar verið drykkju- sjúklingur um tíma. Snemma bar á miklum lista- mannshæfileikum (og stvðst ég i því efni við ritdóma um hann í innlendum og erlend- um blöðum). Hann sinnti þess- um hæfileikum sínum þegar á unga aldri af mikilli kost- gæfni. Um 18 ára aldur fór þessi maður að drekka og þá snennna lengi í einu, og um líkt leyti fór að bera á óeðli- legu þunglyndi hjá honum, og stundum varð hann óeðlilega æstur með víni. Varð hann það mikið geðveikur, að hann fékk raflostmeðferð um tima, sem virtist þó ekki hjálpa hon- um mikið. Eftir það voru reynd við hann ýmis „psyko- pharmaka“ án verulegs árang- urs. Síðan var reynt við hann amfetamin, og virtist það hjálpa honum allverulega, en ekki leið á löngu, þar til hann var farinn að misnota það lyf. Þessi misnotkun hans fór síðan smám saman vaxandi. Maðurinn sigldi til frekara náms fyrir nokkrum árum. En erlendis versnaði ástandið mikið, og tók hann þá um 100 töflur eða meira á dag af rita- lini. Um það leyti fór hann að verða undarlegri í liáttum, og bera tók á greinilegum ofsókn- areinkennum. Fólk sat á svik- ráðum við hann, einkum lög- reglan og eiginkonan. Hann þóttist sjá ýmis verksununerki í íbúðinni, sem bentu til þess, að fólk væri að njósna um hann, sérstökum tækjum hefði verið komið fvrir í útvarps- fóni, sem ætlu síðan að senda á hann ýmsa strauma. Nokkru síðar var hann settur á geð- veikraspítala, þar sem liann dvaldist um tíma. Eftir dvöl- ina í spítalanum lagaðist liann verulega og varð miklu rólegri, en ekki gekk hann þó alveg af þeirri skoðun sinni, að fólk hefði verið að njósna um liann. „Psykopharmaka“ og geð- lækning (psykotherapi) var reynd við þessu án árangurs, og hann fór aftur að nevta ritalins og phenmetralins, og gekk svo í tvö ár, en þá fór að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.