Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 53 hjá börnum með sjúklegar breytingar í lieilariti. Ekki er óeðlilegt að gera ráð fyrir, að lyf, sem skapa ein- bvers konar þægindakennd, eufori, verði misnotuð. Þæg- indakenndin getur verið mis- munandi, ró og kvíðaleysi, jafnvel kæruleysi af róandi lyfjum eða tilfinning af aukn- um krafti og getu ásamt þreytuleysi við liin örvandi lyf. Sameiginlegt er það með ]iæg- indakenndinni, sem sköpuð er með róandi eða örvandi lyfj- um, að dómgreind og sjálfs- gagnrýni minnkar til muna. Gæði þess, sem gert er undir slíkum áhrifum, verða því oft takmörkuð, þó að magnið geti verið talsvert eins og' eftir am- fetaminnotkun. Hvort, hvenær og livernig lyf, sem ska]ia þægindakennd, verða misnotuð, fer eftir ein- staklingnum, sem í blut á, sjúkdómnum, sem þjáir liann, live lengi bann fær lyf og loks eftir „farmakologiskum“ verk- unum lyfsins. Flestir, sem mis- nola lyf, eru afbrigðilegir fvr- ir og mundu kannski bafa orð- ið geðlæknisvandamál, þó að lyfjamisnotkunin liefði aldrei komið upp. Lyfjamisnotkun er bins veg- ar alltaf mjög erfiður auka- kvilli og gerir enn erfiðara að fást við upprunalega kvillann. Oft er um að ræða drvkkju- sjúklinga, einstaklinga með byrjandi „psykosur“ eða „psy- kosur“ á vægu stigi eða ein- staklinga með áberandi skap- gerðargalla (psykopata) .Marg- ir eru úthaldslausir, þreytast fljótt, eru óöruggir og óeðli- lega viðkvæmir, taka lilutina óþarflega nærri sér eða eru niðurdregnir, geðillir, önugir og síóánægðir. Mótstöðukraft- ur þeirra er lítill. Þeir gefast upp við minnstu örðugleika, liafa tilbneigingu til alls kyns verkja og til að finna lil starf- semi innri líffæra, lil að flýja inn í sjúkdóm, en kenna oft öðrum um örðugleikana og eigið getuleysi. Aðrir eru stefnu- og' viljalausir, talblýðn- ir og óáreiðanlegir, vantar bein í nefið og ráðast á garðinn, þar sem bann er lægstur. Þeir gera mikið úr sér og óþægindum sínum, skreyta sig með fölsk- um fjöðrum, allt á að snúast í kringum þá, án tillits til ann- arra. Þeir heimta gjarnan allt af öðrum, en vilja ekkert á sig leggja og eru vanþakklátir fyr- ir bvað, sem fyrir þá er gert. í samræmi við vilja- og stefnu- leysið geta þeir ekki sett sér fjarlæg markmið, beldur þurfa þegar í stað að fá útrás eða fullnægingu á óskum sínum. Flestir þessara geðveilu ein- staklinga afla sér lyfja einkum til að verða aðnjótandi nautna- verkananna. Ekki þarf að eyða mörgum orðum að þeim erfið- leikum, sem eru samfara með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.