Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 85 legu raun, sem vistun á sjúkrahúsi og skurSaðgerS- um fylgja; 4) engin lýti af öri á hálsi, og kirtill minnkar oftast mjög mikiS. Er læknisaSgerSin einfald- lega i því fólgin aS koma á lækningastofnun aS morgni dags og drekka þar úr einu vatnsglasi. SíSan fer sjúkling- urinn heim meS þeim ummæl- um, aS sjúkdómseinkenni muni lagast efiir fáar vikur, og ekki sé líklegt, aS frekari aSgerSa gerist þörf. Ókostir eru tveir: 1) hati kemur ekki strax í Ijós, en þó er hann oftast greini- legur eftir tvo mánuSi; 2) liætta á hvpothyreosis er meiri en meS öSrum lækn- ingaaSferSum. Langvarandi eftirlit á nokk- urra mánaSa fresti er þvi nauS- synlegt, svo aS taka megi í taumana, ef einkenni hypo- thyreosis koma fram. Er þá vit- anlega auSvelt aS koma í veg fyrir varanlegt mein meS tliyr- oxingjöf. I fvrstu óttuSust menn ó- lieppileg geislunaráhrif, er kynnu aS leiöa til aukinnar krabhameins- og hvíthlæSis- tíSni. Nýlegar rannsóknir leiSa i ljós, aS aldrei liafa sést merki til þessa á mönnum eftir þá geislajoSs-skammta, sem gefn- ir eru i þessu skyni. Þvert á móti virSast krahbamein í skjaldkirtli vera fátíSari í þess- um hópi en hjá öSru fólki. Sjálfsagt er þó aS hafa fulla aSgát enn um sinn, þvi aS reynsla manna er enn stutt og fræSilega hugsanlegt, aS ó- heppileg áhrif komi fram síS- ar. Á lyflæknisdeild Landspital- ans höfum viS haft samtals 115 sjúklinga til lækningar vegna thyreotoxicosis á tíma- bilinu frá 1. janúar 1957 til 1. nóvember 1963, þ. e. á tæpum 8 árum. TAFLA 1. Thyreotoxicosis-sjúklingar á lyf- læknisdeild Landspítalans á tíma- bilinu 1/1 1957—1/11 1963: Konur samtals ............... 108 Karlar — ............ 7 Alls 115 Konur yngri en 40 ára ...... 52 Konur eldri en 40 ára ...... 56 Karlar yngri en 40 ára ....... 2 Karlar eldri en 40 ára ....... 5 Sjúkl. yngri en 40 ára alls 54 (47%) — eldri en 40 ára — 61 (53%) Svo sem sjá má á töflu 1 voru konur 108, en karlar 7. Yngri en 40 ára voru 54 (52 konur og 2 karlar), þ. e. 47% allra sjúklinganna, en eldri 61 (56 konur og 5 karlar), þ. e. 53%. Yfirgnæfandi meirihluti þessara sjúldinga fékk samein- aSa lyfja- og skurSmeSferS, og er ókunnugt um árangur, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.