Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 64
86 LÆKNABLAÐIÐ til lengda;r lætur. Lækningu með geislavirku joði hlutu 27 sjúklingar. Of stuttur timi er liðinn hjá sex þessara sjúkl- inga til að meta megi árangur. Einn sjúklinganna er látinn, dó skyndilega fáum vikum eft- ir meðferð. Þetla var kona með hjartabilun á lokastigi, er liafði fengið lyfjameðferð um tíma, enfókk kyrningahrap (agranu- locytosis) af methylthiouracil og siðar einnig af propvlthi- ouracil-gjöf. Um hina 20 sjúklingana er þessa lielzl að geta: Konur voru 18, en karlar tveir. Sjúklingarnir voru á aldrinum frá 39—76 ára, og var meðalaldurinn 60.2 ár. Stytzti reynslutími frá byrj- un meðferðar er 5.3 mánuðir, en lengsti 40.2 mánuðir. Meðal- tími frá byrjun var 27.5 mán- uðir við siðustu athugun. Astæður til, að geislajoðmeð- ferð var valin þessum sjúkl- ingum, voru þessar: Hjá 11 sjúklingum hafði sjúkdómurinn tekið sig upp eftir skurðaðgerð. Fjórir höfðu lijartasjúkdóm á það háu stigi, að það hindraði skurðaðgerð. Langvinn lyfj ameðferð hafði brugðizt hjá tveim, en einn hafði fengið ófullnægjandi lyfj ameðferð. Þj óðfélagsað- stæður réðu valinu hjá tveim. Allir sjúklingarnir hafa komið til rannsóknar eftir No. Nafn Kyn Aldur Eu- Hyper- Hypo- Aths. I sj- sj. thyr thyr. thyr. 1 A.M.M. ? 5o ár X Propylth. 7 ár 2 G. J. ? 5o X Recidiv. e. op. 3 I.E.Þ. ? 62 X Hjartacompl. 4 J.S.G. ? 66 »» X Recidiv. e. op ■ 5 J.G. ? 55 X Recidiv. e. op. 6 H.St. ? 59 ii X Recidiv. ■ e. op. 7 G.B. o’ 43 X Neitaði op. 8 G.G. ? 57 X Hjartacompl. 9 F.B.M. ? 48 X Social ást. Lo M.G. ? 62 X Recidiv. e. op ■ 11 M.M.K. ? 71 X Recidiv. e. op. 12 P.A. ? 41 ii X Lyfjam. 5 á r 13 R.G. ? 51 X Recidiv. e. op. 14 S.Þ. ? 61 X Recidiv. e. op. 15 S.G. ? 76 X Recidiv. e. op. 16 S.H.Þ. o’ 48 X Hjartacompl. 17 V.S. ? 48 X JoBmeOf. 2- 3 v. 18 Þ. J. ? 68 " X Hjartacompl. 19 Þ.S. 39 X Recidiv. e. op. 2o Þ.M. ? 68 " x J Recidiv. e. op. Samtals: 15 2 3 TAFLA 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.