Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 64

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 64
86 LÆKNABLAÐIÐ til lengda;r lætur. Lækningu með geislavirku joði hlutu 27 sjúklingar. Of stuttur timi er liðinn hjá sex þessara sjúkl- inga til að meta megi árangur. Einn sjúklinganna er látinn, dó skyndilega fáum vikum eft- ir meðferð. Þetla var kona með hjartabilun á lokastigi, er liafði fengið lyfjameðferð um tíma, enfókk kyrningahrap (agranu- locytosis) af methylthiouracil og siðar einnig af propvlthi- ouracil-gjöf. Um hina 20 sjúklingana er þessa lielzl að geta: Konur voru 18, en karlar tveir. Sjúklingarnir voru á aldrinum frá 39—76 ára, og var meðalaldurinn 60.2 ár. Stytzti reynslutími frá byrj- un meðferðar er 5.3 mánuðir, en lengsti 40.2 mánuðir. Meðal- tími frá byrjun var 27.5 mán- uðir við siðustu athugun. Astæður til, að geislajoðmeð- ferð var valin þessum sjúkl- ingum, voru þessar: Hjá 11 sjúklingum hafði sjúkdómurinn tekið sig upp eftir skurðaðgerð. Fjórir höfðu lijartasjúkdóm á það háu stigi, að það hindraði skurðaðgerð. Langvinn lyfj ameðferð hafði brugðizt hjá tveim, en einn hafði fengið ófullnægjandi lyfj ameðferð. Þj óðfélagsað- stæður réðu valinu hjá tveim. Allir sjúklingarnir hafa komið til rannsóknar eftir No. Nafn Kyn Aldur Eu- Hyper- Hypo- Aths. I sj- sj. thyr thyr. thyr. 1 A.M.M. ? 5o ár X Propylth. 7 ár 2 G. J. ? 5o X Recidiv. e. op. 3 I.E.Þ. ? 62 X Hjartacompl. 4 J.S.G. ? 66 »» X Recidiv. e. op ■ 5 J.G. ? 55 X Recidiv. e. op. 6 H.St. ? 59 ii X Recidiv. ■ e. op. 7 G.B. o’ 43 X Neitaði op. 8 G.G. ? 57 X Hjartacompl. 9 F.B.M. ? 48 X Social ást. Lo M.G. ? 62 X Recidiv. e. op ■ 11 M.M.K. ? 71 X Recidiv. e. op. 12 P.A. ? 41 ii X Lyfjam. 5 á r 13 R.G. ? 51 X Recidiv. e. op. 14 S.Þ. ? 61 X Recidiv. e. op. 15 S.G. ? 76 X Recidiv. e. op. 16 S.H.Þ. o’ 48 X Hjartacompl. 17 V.S. ? 48 X JoBmeOf. 2- 3 v. 18 Þ. J. ? 68 " X Hjartacompl. 19 Þ.S. 39 X Recidiv. e. op. 2o Þ.M. ? 68 " x J Recidiv. e. op. Samtals: 15 2 3 TAFLA 2.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.