Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 30
60 LÆKNABLAÐIÐ eins og minni háttar sótt- hita og „hypotensio orthosta- tica“. Síðan geta lcomið al- varlegri og hastarlegri ein- kenni, einkum ef um langvar- andi misnotkun hefur verið að ræða, eða misnotkun í stórum stíl. Algengast er þá að sjá krampaköst, sem eru klíniskt óaðgreinanleg frá „grand mal“ við flogaveiki, oftast aðeins eitt, en geta verið nokkur með stuttu millibili. Má rétt minna á það í þessu sambandi, að þessi lvf eru „cortical depres- sants“, sem kallað er. Þegar eðlilegur iieili hefur aðlagazt þeim hömlum, sem verkun slíkra lyfja er, og snöggslakað er svo um of á þessum höml- um, reynist ])að svo, að við- hrögðin eru hin sömu hjá öll- um, þ. e. a. s. krampi. Sjaldgæfara, en þó vel þekkt, er liitt, að fram komi beinlinis „abstinens psvkosis“, sem að mörgu leyti svipar til D. T. lijá langdrykkjusjúklingum, þ. e. a. s. „psj^kosis", sem hyrjar oftast nokkrum dögum eftir að lyfjaneyzlunni lýkur, stundum með krampa, og lýsir sér með óráði eða rugli í tíma og/eða rúmi, liræðslu — upp í skelf- ingu, ókyrrð -— upp i æði, og ofskynjunum á ýmsum skyn- sviðum, mest áberandi á sjón og heyrn. Þessi „psykosis“ stendur yfirleitl ekki nema fáa daga og hverfur að fullu. Til þess að koma i veg fyrir krampaköst er nóg að gefa meðalstóra skammta af anti- epileptica, þó að ekki séu har- hituröt, en hitt veit ég ekki til, að hafi verið staðreynt, að slik ráð dugi við „ahstinens deliri- um“. Til að forðast það er ör- uggasla ráðið að smáminnka skammtana á nokkrum dögum. Ekki er hundið við það að nola sama afhrigðið af flokknum og sjúklingurinn hefur misnotað. Er oft þægilegra vegna hinnar jöfnu verkunar að nota lang- verkandi harhituröt, sérstak- lega fenemal, en hin stutt- verkandi afbrigði, sem eru mun vinsælli til misnotkunar og valda henni einalt, og við- sjárverðari að ávanahættu. Sé- „abstinens-psykosis“ ])egar komin fram, má með góðum árangri nota hin meiri háttar ataraxica, og þá einkum fen- thiazin-h’fin. Má rétt geta þess „en passant“, að þrátt fvrir legio ýmissa afbrigða, sem komið hafa fram, hefur ekki verið unnt að sannfærast um, að neitt þeirra taki fram hinu upprunalega chlorpromazin, þegar gerðar eru upp verkanir mismunandi lyfja í stórum liópum. Hins vegar er svo þess lika að gæta, að slikt „stalisl- iskt“ uppgjör á klíniskum efni- við er afar erfitt og jafnvel óáreiðanlegt — og veldur þar um fjölhreytileiki fvrirlirigð- anna, ■— óhjákvæmilega meira og minna brevlilegt og mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.