Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.09.2011, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 02.09.2011, Blaðsíða 70
50 tíska Helgin 2.-4. september 2011  tíska PePlum-trend Fatalína frá baráttumanni Í vikunni hófst sala á nýrri fatalínu baráttumannsins Nelsons Mandela í heimalandi hans, Suður-Afríku. Hún er ætluð fyrir bæði kynin. Fatalínan ber nafnið 46664, sem var fanganúmer kapp- ans þegar hann sat inni í tuttugu og sjö ár fyrir að berjast gegn kynþáttaaðskilnað- arstefnunni og mun allur ágóðinn renna í sjóð sem stofnaður var til að berjast gegn alnæmi í Afríku. Línan samanstendur af fjölbreyttu úrvali; mynstraðar mussur, litglaðir pólóbolir, frjálslegir kjólar og meira til. Stefnt er að því að stækka lín- una og selja hana einnig í Botswana og Namibíu og á næsta ári mun hún vonandi berast til Bandaríkjanna og Evrópu. Áberandi tískustraumur í haust Þ að eru til ótal leiðir til að hressa upp á kjólatískuna og er búist við að peplum- trendið verði einstaklega vinsælt núna í haust. Þessi tískustraum- ur er áberandi í haustlínum helstu hönnuða heims og hafa stjörnurnar að sjálfsögðu tekið forskot á sæluna og eru duglegar að klæðast þessu nýja trendi. Peplum er hægt að beita við kjóla, pils og jafnvel síða jakka þar sem bætt er við aukaefni um mittið. Leikkonan Zooey Descha- nel í svörtum og hvítum peplum-kjól frá Yves Saint Laurent 16. ágúst síðast- liðinn. Indverska leikkonan Aishwarya Rai Bachchan í glæsi- legum kjól frá Elie Saab á rauða dreglinum. Leikkonan Emma Stone í litríkum Giambattista Valli- kjól á frumsýningu myndarinnar Fri- ends With Benefits í lok júlí. Leikkonan Dianna Agron í Stellu McCartney-kjól á leiðinni í við- tal hjá David Letterman 1.ágúst. Liv Taylor mætt i í í einkasamkv æmi Stellu McCartne y og klæddist a ð sjálfsögðu svör tum peplum-kjó l frá hönnuðinum sjá lfum. Tískuvörur úr dekkjaslöngum Nýjar og öðruvísi tískuvörur má finna á íslensku netversluninni kolors.is sem býður aðeins upp á umhverfisvænar vörur. Vef- verslunin hóf sölu á nýrri línu á dögunum, sem gerð er úr dekk- jaslöngum úr reiðhjólum og ör- yggisbeltum úr bílum. Um er að ræða hliðartöskur, tölvutöskur og korta- og seðlaveski og eru þetta ótrúlega vandaðar vörur. Þetta er bandarísk hönnun og er fram- leiðandinn Alchemy Goods sem hefur aðsetur í borginni Seattle. Fyrirtækið hefur nú endurnýtt 182 þúsund dekkjaslöngur sem það fær frá hjólaverkstæðum víðs- vegar um Bandaríkin. Nýr orðrómur er á kreiki um að söngkonan Lady GaGa og kærastinn hennar til fimm ára, Luc Carl, muni ganga í það heilaga seinna á þessu ári. Miklar vangaveltur eru um það hver muni hanna brúðarkjól söng- konunnar og eru hönn- uðir á borð við Natali Germanotta, systur söngkonunnar, Nicola Formichetti, Donatella Versace og Vivienne Westwood taldir líklegir til þess. Kjóllinn mun að öllum líkindum verða hefðbundinn brúðarkjóll en þegar kemur að söngkonunni megum við búast við því versta. Lady GaGa að ganga í það heilaga? Þú finnur okkur líka á facebook NAGLASKÓLI HAFNARSPORTS Vinsæla nagla, airbrush og augnhára lenginga námskeið verður haldið helgina 07.-10. október á Akureyri. Erum með hágæða vörur og allir útskrifast með Diplóma Skráning og allar upplýsingar í síma 820-2188 og www.hafnarsport.is hafnarsport.is Pantanir hjá hafnarsport.is símar: 820 2188 / 661 3700 Tannhvítuefni 4.500 kr. „Efnið hefur fengið víðsvegar verðlaun um heiminn fyrir framúrskarandi árangur“ Þú finnur okkur líka á facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.