Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.09.2011, Qupperneq 45

Fréttatíminn - 09.09.2011, Qupperneq 45
matur 41Helgin 9.-11. september 2011 Nýtt Gráða og feta ostateningar í olíu Gráða & feta ostateningar henta vel í kartöusalatið, á pítsuna, í sósuna, salatið, ofnréttinn og á smáréttabakkann. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA ms.is Gráða & feta ostateningar í olíu Nýtt Pylsumolar Tvöföld ánægja Tvíhleypa. Ef nota á þessar klassísku vínarpylsur er skemmtilegt að fönka partíið aðeins upp með tvíhleypu, þ.e. að setja tvær í hvert brauð og toppa þær svo með því sem gott þykir. Auk þess sem hægt er að færa fyrir því rök að þar með minnki kolvetnisinntakan um helming en próteinið aukist um helming. Gott fyrir þá sem hugsa um línurnar. Úti á landi fólkið Sinnepið er svo það mikilvægasta og það á að setja það ofan á. Það er eitthvað sem landsbyggðarfólkið er ekki alveg að fatta, treður öllu undir. Sinnepið á að vera það fyrsta og það síðasta sem bragðlaukarnir finna. Svo á ekki að setja kokteilsósu á py- lsu án þess að athuga vilja neytand- ans. Alla vega hlusta eftir linmæli Sunnlendinga áður en þeirri bleiku er skellt undir. Heimsókn í vagninn Þeir sem leggja metnað sinn í að afgreiða góðar pylsur úr búllum og vögnum í bæjum landsins eiga það skilið að við færum neysluna á hærra plan. Gott er að byrja á því hvernig pantað er. Það er náttúrlega klassík að biðja um eina með öllu en kannski ekki það frumlegasta. Hví ekki frekar að tala um slöngu. „Láttu mig fá eina slöngu með tómat, sinnepi og steiktum“ hljómar bara betur. En ekki biðja um heitan hund, það er ekki fyndið. On the road Vegasjoppur landsins eru næstum því búnar að eyðileggja pylsumenn- ingu landans. Það er liðin tíð að hægt sé að biðja um eina með öllu og fá þessa gömlu góðu, hitaða hálfan dag í vatnsbaði og dúnmjúkt brauð með SS-pylsusinnepi ofan á. Það hvarf endanlega með gamla Staðarskálanum. Í staðinn fær maður bensínstöðvapullu í flatt hart ristað brauðið og þarf að setja misgóðar sósur á sjálfur. Ekki góð þróun Ekki þarf heldur að taka fram að það tekur lengri tíma að elda feitan drjóla úr Pylsumeistaranum en þessar klassísku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.