Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.04.2011, Qupperneq 17

Fréttatíminn - 08.04.2011, Qupperneq 17
Í tilefni 115 ára afmælis skólans verður opið hús í Landakotsskóla í dag, föstudaginn 8. apríl. Allir eru velkomnir til að fylgjast með kennslu frá 8.30-11.25 og til að kynna sér starfsemi skólans, sérstaklega bjóðum við velkomna hugsanlega nemendur ásamt foreldrum þeirra. Kennarar, skólastjóri, annað starfsfólk og fulltrúar foreldra eru til viðtals. Boðið verður upp á veitingar til styrktar ferðasjóði nemenda. Eftir hádegið er dagskrá þar sem nemendur syngja og leika á hljóðfæri og sýna dans, auk þess sem verk eftir nemendur prýða veggi og glugga. Verið velkomin! 115 ára afmæli Verið velkomin í opið hús í Landakotsskóla í dag! Innritun stendur nú yfir, umskóknareyðublað er á heimasíðu skólans, www.landakotsskoli.is • Litlir bekkir, góð kennsla, góður árangur • Skóli frá 5 ára upp í 10. bekk • Fleiri tímar í íslensku og stærðfræði • 117 skólar með 10. bekk tóku þátt í síðustu PISA könnun. Yfir landið í heild voru börnin í Landakotsskóla langhæst í stærðfræði og náttúrufræði og næsthæst í lesskilningi • Franska og enska kennd frá og með 5 ára bekk • List- og verkgreinar öll árin, dans, leiklist, myndmennt, smíði, textíll, tónmennt, ögn mismunandi eftir árum • Fjölbreyttar valgreinar á unglingastigi • Markvisst námsframboð í samfélags- og náttúrufræði • Heimspeki og gagnrýnin hugsun • Heimilislegur agi • Rík krafa um heimanám • Góð samskipti við foreldra • Öflugt foreldrafélag • Öflugt umsjónarkerfi • Traust eftirlit með nemendum í frímínútum • Gott mötuneyti fyrir þá sem þess óska Sérstaða Landakotsskóla í dag, föstudaginn 8. apríl Opið hús í Landakotsskóla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.