Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.04.2011, Side 17

Fréttatíminn - 08.04.2011, Side 17
Í tilefni 115 ára afmælis skólans verður opið hús í Landakotsskóla í dag, föstudaginn 8. apríl. Allir eru velkomnir til að fylgjast með kennslu frá 8.30-11.25 og til að kynna sér starfsemi skólans, sérstaklega bjóðum við velkomna hugsanlega nemendur ásamt foreldrum þeirra. Kennarar, skólastjóri, annað starfsfólk og fulltrúar foreldra eru til viðtals. Boðið verður upp á veitingar til styrktar ferðasjóði nemenda. Eftir hádegið er dagskrá þar sem nemendur syngja og leika á hljóðfæri og sýna dans, auk þess sem verk eftir nemendur prýða veggi og glugga. Verið velkomin! 115 ára afmæli Verið velkomin í opið hús í Landakotsskóla í dag! Innritun stendur nú yfir, umskóknareyðublað er á heimasíðu skólans, www.landakotsskoli.is • Litlir bekkir, góð kennsla, góður árangur • Skóli frá 5 ára upp í 10. bekk • Fleiri tímar í íslensku og stærðfræði • 117 skólar með 10. bekk tóku þátt í síðustu PISA könnun. Yfir landið í heild voru börnin í Landakotsskóla langhæst í stærðfræði og náttúrufræði og næsthæst í lesskilningi • Franska og enska kennd frá og með 5 ára bekk • List- og verkgreinar öll árin, dans, leiklist, myndmennt, smíði, textíll, tónmennt, ögn mismunandi eftir árum • Fjölbreyttar valgreinar á unglingastigi • Markvisst námsframboð í samfélags- og náttúrufræði • Heimspeki og gagnrýnin hugsun • Heimilislegur agi • Rík krafa um heimanám • Góð samskipti við foreldra • Öflugt foreldrafélag • Öflugt umsjónarkerfi • Traust eftirlit með nemendum í frímínútum • Gott mötuneyti fyrir þá sem þess óska Sérstaða Landakotsskóla í dag, föstudaginn 8. apríl Opið hús í Landakotsskóla

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.