Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.04.2011, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 08.04.2011, Blaðsíða 56
Spurningakeppni fólksins Grímur Atlason þroskaþjálfi 1. Valetta. 2. Ekki hugmynd um það. 3. Ég veit það ekki. 4. Íslandi. 5. Hann er í Venesúela og er eitthvað um 980 metra hár. 6. Nei. 7. Steinþór Helgi Arnsteinsson. 8. Ómar Ragnarsson. 9. 27 ár. 10. Stefán Einar Stefánsson. 11. Sigríður J. Friðjónsdóttir. 12. Skara frænda. 13. Þetta tengist tunglstöðu og vorjafndægrum. 14. Ég á nú ekki að vita svarið við þessu. 15. 29. apríl. 12 rétt. Brynja Þorgeirsdóttir fréttakona í Kastljósi 1. Malta? 2. Veit það ekki. 3. Goodbye með Diktu. 4. Hann er íslenskur. 5. Veit það ekki. 6. Nei. 7. Veit það ekki. 8. Ómar Ragnarsson 9. 27 ár. 10. Stefán Einar Stefánsson. 11. Sigríður J. Friðjónsdóttir. 12. Vonda ljónið Skari frændi. 13. Þetta er reiknað út eftir tunglganginum. 14. Man ekki hvað hann heitir. 15. 29. apríl. 10 rétt. Brynja skorar á Margréti Erlu Maack. Rétt svör: 1. Valetta, 2. Maggie Q, 3. Goodbye með Diktu, 4. Íslandi, 5. Angel Falls í Venesúela (979 metra hár), 6. Nei, 7. Steinþór Helgi Arnsteinsson, 8. Ómar Ragnarsson, 9. 27 ár, 10. Stefán Einar Stefánsson, 11. Sigríður J. Friðjónsdóttir, 12. Skara frænda, 13. Reglan um páska í kirkjum Vesturlanda er sú að páskadagur er fyrsti sunnudagur eftir fyrsta fullt tungl frá og með 21. mars, en þá eru yfirleitt vorjafndægur. 14. Helgi Jean Claessen, 15. Föstudaginn 29. apríl. 7 2 4 8 9 7 8 1 3 5 8 9 3 4 1 4 2 6 7 9 6 2 6 6 5 1 3 4 9 7 5 7 7 4 3 2 8 2 9 6 7 8 4 6 9 3 56 heilabrot Helgin 8.-10. apríl 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? 1. Hvað heitir höfuðborg Möltu? 2. Hver leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Nikita sem sýndir eru á Stöð 2? 3. Hvaða lag hefst á orðunum Avoiding thoughts about the afterlife, hiding my face from the light? 4. Frá hvaða landi er körfuboltamaðurinn Pavel Ermolinskij? 5. Hvað heitir hæsti foss heims og hvar er hann? 6. Hvort hefði Egill Skalla-Grímsson sagt nei eða já við Icesave að mati Gylfa Magnússonar, fyrrverandi viðskiptaráðherra? 7. Hver þjálfaði sigurlið Kvennó í Gettu betur? 8. Hver er aldursforseti stjórnlagaráðs? 9. Hver er aldursmunurinn á lögmanninum Sveini Andra Sveinssyni og nýju kærustunni hans, Kristrúnu Ösp Barkardóttur fyrirsætu? 10. Hvað heitir nýkjörinn formaður VR? 11. Hver er nýskipaður ríkissaksóknari? 12. Jeremy Irons sótti Ísfirðinga heim vegna þess að hann talar inn á heimildarmynd um sorpbrennslu. Fyrir hvaða persónu talaði hann í Disney-myndinni The Lion King árið 1994? 13. Af hverju eru páskarnir ekki alltaf á sama tíma? 14. Hver ritstýrir vefnum menn.is? 15. Hvaða dag aprílmánaðar gengur Vilhjálmur prins að eiga sína heittelskuðu, Catherine Middleton? CINTAMANI WWW.CINTAMANI.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.