Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.04.2011, Side 59

Fréttatíminn - 08.04.2011, Side 59
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Harry og Toto / Áfram Diego, áfram! 07:35 Tommi og Jenni 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Ofuröndin 09:40 Histeria! 10:05 Pirates Who Don’t Do Anything 11:30 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Nágrannar 14:10 Smallville (22/22) 14:55 Grey’s Anatomy (18/22) 15:40 Arnar og Ívar á ferð og flugi 16:10 Hamingjan sanna (4/8) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Frasier (10/24) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:35 Chase (15/18) 21:20 Pressa (4/6) 22:10 Boardwalk Empire (8/12) 23:00 60 mínútur 23:45 Daily Show: Global Edition 00:10 The Event (14/23) 00:55 Nikita (5/22) 01:40 The Diplomat Fyrri hluti 03:10 The Diplomat Seinni hluti 04:40 Frasier (10/24) 05:05 Pressa (4/6) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:30 Malasía Beint 10:00 F1: Við endamarkið t 10:30 Atl. Bilbao - Real Madrid 12:15 Malasía 14:15 F1: Við endamarkið 14:50 Meistaradeildin - meistaramörk 15:25 Hamburg - Grosswallst dt Beint 17:05 Evrópudeildarmörkin 18:00 The Masters Beint 23:00 NBA: Orlando - Chicago 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Chelsea - Wigan 10:05 Swansea - Norwich 11:50 Premier League World 12:20 Blackpool - Arsenal Beint 14:45 Aston Villa - Newcastle Beint 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Man. Utd. - Fulham 20:00 Sunnudagsmessan 21:15 Blackpool - Arsenal 23:00 Sunnudagsmessan 00:15 Aston Villa - Newcastle 02:00 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:45 Golfing World (60/240) 07:35 Ryder Cup 2010 (3/4) 11:50 Ryder Cup 2010 (4/4) 18:00 World Golf Championship 2011 00:00 ESPN America 00:00 Golfing World (60/240) 00:50 World Golf Championship 2011 06:00 ESPN America 10. apríl sjónvarp 59Helgin 8.-10. apríl 2011  Í sjónvarpinu Boardwalk EmpirE  Afurðir bandaríska kapalsjónvarpsins HBO eru oft og tíðum með því allra besta sem boðið er upp á fyrir sjónvarp. The Sopranos og Rome eru tvö frekar nýleg dæmi um þætti sem eru skyldari há- gæða bíómyndum en sjónvarpsefni þegar kemur að metnaði í framleiðslunni. Þá tryggir lokað kap- alkerfið HBO nauðsynlegt listrænt frelsi þegar kemur að nekt, groddalegu ofbeldi og ljótu orð- bragði en að sjálfsögðu þarf að vera nóg af þessu öllu ef vel á að vera í þáttum um mafíustarfsemi í New Jersey samtímans eða Róm til forna. Og í Atlantic City á bannárunum, sem er sögusvið Boardwalk Empire á Stöð 2. Þetta er HBO eins og það gerist best. Þunga- miðjan er Nucky Thompson, gerspilltur féhirðir Atlantic City í kringum 1920, en þættirnir eru byggðir á einum kafla um Nucky í bók um upp- gang Atlantic City og spillinguna á þeim bænum. Sá frábæri leikari Steve Buschemi fer á kostum í hlutverki Nuckys og er dyggilega studdur af úr- valsliði leikara í stórum aukahlutverkum niður í þau smæstu. Söguleg fjarlægðin og breytt kynjahlutverk gera það ef til vill að verkum að einhverjir eiga erfiðara með að tengja sig við Nucky en Tony Soprano, sem var þjakaður af öllum helstu mein- um nútímakarlmannsins, en hver þáttur er dekur fyrir þá sem kunna að meta alvöru mafíumyndir. Það er meira að segja boðið upp á Al Capone og Lucky Lucciano í stuði. Og þegar Martin Scor- sese er einn framleiðenda og gefur taktinn með því að leikstýra fyrsta þættinum, blasir það við öllum sem sjá vilja að sjónvarpsefni verður ekki miklu betra og maður þarf hvorki að þekkja dag- skrá Stöðvar 2 né hinna stöðvanna til að geta fullyrt án þess að blikna að þessir þættir eru það langbesta sem boðið er upp á í sjónvarpi þessi dægrin. Þórarinn Þórarinsson Vanir menn, vandaðir glæpir Nokkrar góðar ástæður til að velja NUTRILENK GOLD Átti orðið erfitt með svefn sökum verkja NUTRILENK Ólína Berglind Sverrisdóttir Ræstitæknir 48 ára NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA Hver er munurinn á NUTRILENK Active og NUTRILENK Gold ? NUTRILENK Active er hentugt fyrir þá sem þjást af stirðleika og verkjum í liðum Nutrilenk Active getur haft jákvæð áhrif á liðvökvann. NUTRILENK Gold er hentugt fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum. Get ég tekið inn hvorutveggja? - Já það getur unnið mjög vel saman. NUTRILENK Gold er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna. ---------------------------------------------- GOLD Skráðu þig á síðu na NUTRILENK fyrir liðina – því getur fylgt heppni! NUTRILENK Gold getur verið góð forvörn, ákjósanleg fyrir fólk sem stundar álags- vinnu, álagsíþróttir og þar sem slitgigt er talin ættgeng. NUTRILENK Gold er framleitt á einstakan hátt svo að líkaminn þinn nýti betur virku efnin í NUTRILENK svo bestur árangur verði. NUTRILENK Gold getur viðhaldið heilbrigði liða og beina, svo þú getur mögulega lifað heilbrigðari lífi án verkja og eymsla. NUTRILENK Gold inniheldur vatnsmeð- höndlað brjósk úr fiskbeinum sem getur verið öflugt byggingarefni fyrir liði og bein. Ólína Berglind hefur þjáðst af liðverk- um í mörg ár og fyrir um ári síðan var hún ekki bjartsýn á að geta haldið áfram í sínu starfi. „Fyrir 6 árum fóru verkir í axlarliðum að gera verulega vart við sig sem má að mörgu leyti rekja til starfs míns en því fylgir mikið álag. Einnig varð ég fyrir því óláni fyrir 2 árum að lenda í umferðar- óhappi þar sem ég slasaðist bæði á baki og mjöðm.“ Að hræra í pottunum var orðið mál „Verkurinn var mestur í hægri öxlinni, sem hrjáði mig í vinnu og við daglegt amstur. Ég hef unnið við ræstingar í mörg ár sem er starf sem krefst mikillar hreyfingar og sjálfsagt slítandi fyrir liðina og ég var farin að finna verulega til eftir daginn. Einfaldir hlutir eins og hræra í pottum og annað sem reyndi á öxlina var ansi sárt.“ Margar svefnlausar nætur „Verkir í liðum voru orðnir svo slæmir að oft á tíðum átti ég erfitt með svefn sem kom verulega niður á dagsforminu. Eftir umferðaróhappið byrjaði ég að fara til sjúkraþjálfara þar sem verkir í bakinu og mjöðminni höfðu bæst við. Það var fátt sem sló á verkina annað en verkjalyf.“ NutriLenk Gold náttúrulegt efni breytti öllu „Fyrir u.þ.b. einu ári kynntist ég Nutrilenk Gold og fann ég mjög fljótt fyrir breytingum og er ég allt önnur í dag. Verkirnir í bakinu og mjöðminni eru sama sem horfnir og öxlin er öll önnur. Ég er komin í ræktina og get lyft lóðum sem var nánast óhugsandi fyrir einu ári. Það eina sem ég hef breytt er að taka inn Nutrilenk Gold. Ég hvet fólk sem getur lítið hreyft sig sökum verkja að prófa þetta frábæra náttúrulega efni. Ég sé sannarlega ekki eftir því,“ segir Ólína að lokum kát í bragði. Innflutningsaðili: Gengur vel ehf P R EN TU N .IS Sunnudaginn 10. apríl verður safnaramarkaður í Síðumúla 17 (2. hæð) kl. 13 - 16 Á boðstólum verður m.a. Mynt • Seðlar • Minnispeningar Barmmerki • Smáprent • Frímerki o.m.fl. Komið og takið þátt í markaðsstemmningu þar sem margt áhugavert er að finna. Sala - Kaup - Skipti. MYNTSAFNARAFÉLAG ÍSLANDS Í S L A N D S • M Y N T S A F N A R A F É L A G • Safnaramarkaður www.mynt.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.