Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.04.2011, Síða 65

Fréttatíminn - 08.04.2011, Síða 65
Helgin 8.-10. apríl 2011 fyrstu hæð Sími 511 2020 FLOTTIR ÍTALSKIR DÖMUSKÓR, TÖSKUR, JAKKAR OG SKÓSKRAUT - MIKIÐ ÚRVAL MESTA ÚRVAL LANDSINS AF ÍTÖLSKUM SPARISKÓM OG SPORTSKÓM BARNASKÓR Á FRÁBÆRUM VERÐUM - FLOTTIR BARNASKÓR FYRIR SUMARDAGINN FYRSTA Erum á Fermingartilboð Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Mjúka fermingargjö fin Rúmföt frá 6.960 kr Nýja netverslunin Souk. is, sem hóf göngu sína í síðustu viku, gefur okkur Íslendingum tækifæri til að kaupa og selja fjöl- breytilegar vörur. Vefsíðan er þrískipt og er hægt að nálgast notaðar vörur, út- söluvarning frá verslunum á Reykjavíkursvæðinu og svo hönnun eftir íslenska hönnuði. „Hver sem er getur stofnað aðgang að vefsíðunni, hvort sem það er til að selja eða fjárfesta í öðrum vörum. Einnig bjóð- um við upp á svokallaðan Vip–aðgang sem býður upp á alls kyns þægindi. Allir sem nýskrá sig sem notendur á bazarinn fá 7 daga fríann aðgang sem Vip notandi. Við höfum strax fengið miklar undir- tektir og margir hafa skráð sig inn á síðuna. Hún er nú að stíga sín fyrstu skref og mun stækka á komandi vikum,“ segir Þóra Stef- ánsdóttir, ein af stofnend- um síðunnar. Vefsíðan er sett upp á einfaldan hátt og auðvelt er að verða sér úti um vörur sem mann dreymir um. Ný íslensk netverslun tíska 65

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.