Fréttatíminn - 08.04.2011, Side 72
Þrjár bækur frá
Nesbö á þessu ári
Uppheimar hyggjast gefa út þrjár
bækur eftir norska krimmahöf-
undinn Jo Nesbö sem hefur slegið
í gegn á undanförnum árum. Fyrir
stuttu kom út bókin Djöflakross-
inn, þar sem rannsóknarmaðurinn
Harry Hole (borið fram Húle), er í
aðalhlutverki. Næst er það Frelsar-
inn sem kemur út í byrjun sumars
og síðan kemur út bókin Hausa-
veiðararnir í október í tengslum við
samnefnda mynd sem verður sýnd
hér á haustmánuðum. -óhþ
Magni vinsælli
en Vinir Sjonna
Magni Ásgeirsson er á toppi íslenska
Lagalistans, lista yfir þrjátíu mest
spiluðu lögin í íslensku útvarpi,
fyrir síðustu
viku. Lag
Magna úr
Söngvakeppni
Sjónvarps-
ins, Ég trúi á
betra líf, grýtti
íslensku út-
gáfunni af
Eurovision-
framlagi Ís-
lendinga, Aftur heim með Vinum
Sjonna, úr toppsætinu en það lag
féll alla leið niður í fjórtánda sæti.
Illu heilli fyrir Vini Sjonna er enska
útgáfan af laginu Coming home í
öðru sæti á eftir Magna sem hefur
því haft sætaskipti við Vinina frá því
í Söngvakeppninni. -óhþ
Amma selst mest
Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur
á mest selda disk síðustu viku sam-
kvæmt Tónlistanum, mestölulista
Félags ís-
lenskra hljóm-
plötuútgef-
enda. Diskur
hans, Amma,
skaut aust-
firsku þunga-
rokkssveit-
inni Baldri af toppnum en diskur
hennar, Skálmöld, hafði verið eina
viku í toppsætinu. Lögin af diskn-
um hans Svavars hafa þó ekki náð
mikilli spilun á útvarpsstöðvunum
því ekkert laganna á Ömmu kemst
á Lagalistann, sem samanstendur
af þrjátíu mest spiluðu lögunum í
útvarpi í síðustu viku. -óhþ
HELGARBLAÐ Hrósið …
... fær athafnamaðurinn Jón Ólafsson
sem ásamt samstarfsfólki sínu gæddi
miðborgina miklu lífi um síðustu helgi
með Reykjavik Fashion Festival.
Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Lj
ós
m
yn
d/
H
åk
on
E
ik
es
da
l
GETA BOTNDÝR
SKILAÐ OKKUR
AUKNUM TEKJU
M?
Við Ísland eru ýmsar teg
undir hrygg-
leysingja sem aðrar þjó
ðir nýta til
manneldis en við höfum
lítið eða ekkert
nýtt. Þarna gætu leynst
sóknarfæri en
fyrst þarf að kanna útb
reiðslu þeirra
og veiðanleika auk þess
hversu mikið
er af þeim. Að ógleymd
u því að skoða
mögulega markaði.
GRÍÐARLEG FÆ
KKUN
Fiskiskipum í
-
unum hefur fækkað
verulega síðasta
áratuginn, eða um
meira en þúsund.
-
um hefur fækkað um
um tvo þriðju.
ILLVÍG SÝKING
Rúmlega 40 prósent sýn
a sem tekin voru
Ichtyophonus-sýkingin h
rjáir síldina enn
en ef reynslan frá útlönd
um gefur rétta
mynd gæti þetta verið s
íðasta ár sýkinga.
www.goggur.is
Útvegsblaðið
Á NETINU
BARIST UM ÆTI
Ð Loðnuveiðin he
fur gengið vel og
í febrúar bárust
170 þúsund tonn
á land, það er þre
falt það magn sem
veiddist í sama m
ánuði í fyrra.
uðusfarlittllA
17
„Hafrannsóknas
tofnunin vinnur
nú að því í sam
vinnu við
ráðuneytið að e
fla til muna útib
ú stofnunarinna
r á Ísafirði þar s
em
sérstaklega ver
ður ráðist í rann
sóknir á mismun
andi veiðarfæru
m
og orkunotkun,“
segir JÓN BJA
RNASON sjávar
útvegsráðherra
.
EFLUM ÚTIBÚIÐ
Á ÍSAFIRÐI
Útvegsblaðið
. .
. .
...er í miðju bl
aðsins
ÞITT EINTAK
Það er allt of lítið
um að menn ha
ldi slysa-
varnaængar á sk
iskipaotanum, seg
ir Hilm-
ar Snorrason, skól
astjóri Slysavarnas
kóla sjó-
manna. Hann fagn
ar þeim góða áran
gri sem
náðst hefur í að a
uka öryggi hjá sjó
mönnum
en segir að skortur
á ængum sé eitt a
f því sem
setja megi út á.
„Í hverri einustu v
iku koma hér sjóm
enn.
Ég spyr þá: Eru ha
ldnar ængar um b
orð? Það
eru fáar hendur se
m fara á loft. Ég ge
ng á milli
manna og spyr: Hve
nær tókstu þátt í síð
ustu æf-
puak re ðaþ fE ?ugni
skipamaður í hópn
um er
svarið í síðasta má
nuði eða þessum
mánuði,
og á einstaka skis
kipum kemur kann
ski mað-
ur til viðbótar sem
segir að það ha ve
rið æng
í síðasta mánuði. E
n eitt, tvö, mm og
kannski
aldrei er mjög algen
gt svar, og þá eiga m
enn við
ár. Hjá meginþorra
num eru engar æn
gar. Þetta
segja menn sem er
u hér, sjómennirnir
sem eru
um borð,“ segir Hilm
ar.
Öryggismál sjóman
na hafa tekið stórs
tígum
framförum síðustu
áratugi. 21 sjómaðu
r fórst við
störf sín síðustu tíu
árin. Næstu 50 ár
á undan
höfðu hins vegar 84
9 látist eða hátt í tut
tugu á ári
að meðaltali. Sjá bls. 9-15
Árangur hefur náðs
t í öryggismálum sjó
manna en enn má b
æta úr segir Hilmar
Snorrason:
OF MARGIR HU
NSA ÆFINGAR
SOFUM EKKI Á V
ERÐINUM
Skólastjóri Slysa
varnaskóla sjóma
nna fagnar þeim
árangri sem náðs
t hefur en varar v
ið því að menn
megi ekki telja si
g hafa unnið fulln
aðarsigur.
Fréttir og
fréttaskýringar
Áskriftarsími: 445 9000
goggur.is
Ókeypis intak bí ur
þín víða um land
Útvegsblaðið
G O G G U R Ú T G Á F U F É L A G
Frábær
skemmtun
!
Nýr gleðigjafi
frá Ólafi Hauki!
Kraftmikið og skemmtilegt verk með tónlist
frá ofanverðum sjöunda áratugnum.
Tryggðu þér miða
Miðasala Hverfisgötu I 551 1200 I leikhusid.is I midi.is