Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 38
160 læknablaðið samvinna við þá aðila og þeir fá nú það húsnæði, sem læknafélögin áð- ur höfðu hjá verkfræðingum; enn fremur stjórn Læknafélags íslands og fyrri stjórnum Læknafélags Reykjavíkur, sem hafa haft samvinnu við verkfræðinga frá því skrifstofan tók til starfa. Var þakkað ágætt sam- starf á liðnum árum og bornar fram óskir um, að gott samstarf héldist áfram með félögum þessum í framtíðinni. Starfsemi skrifstofunnar hefur aukizt mjög á árinu. Meðal daglegra verkefna má telja bréfaskriftir og ýmsar skýrslugerðir fyrir stjórn og nefndir félagsins, vélritun og fjölritun, innheimtu árgjalda, innheimtu fyrir tímaritsnefnd, útsendingu, innheimtu og bókhald fyrir Lækna- blaðið, fundaboðanir fyrir almenna fundi, fundi í stjórn og meðstjórn, svo og stjórnar- og nefndarfundi. Ýmiss konar upplýsingaþjónusta fer sívaxandi, bæði til almennings og lækna. Nota læknar nú í auknum mæli samtök sín og njóta aðstoðar skrifstofunnar við ýmiss konar mál- efni. Eins og undanfarin ár selur skrifstofan öll vottorðaeyðublöð á veg- um vottorðanefndar Læknafélagsins. Gengið hefur verið frá ölium eldri árgöngum Læknablaðsins ívönd- uðum möppum á skrifstofunni, en eldri árgangar Læknablaðsins gerast nú mjög verðmætir með árunum, þótt nokkuð sé uppselt af einstaka heftum. í byrjun sumars var tekið upp það nýmæli að hafa símsvara á skrifstofu félagsins, sem veitir almenningi upplýsingar um ýmiss konar þjónustu lækna. Er þar getið meðal annars neyðarvaktar Læknafélags- ins, gefnar upplýsingar um kvöld- og næturvaktir í bænum, svo og helgidagavaktir, einnig nætur- og' helgidagsvörzlu lyfjabúða. Er sím- svari þessi notaður mjög mikið af almenningi, og hefur mælzt vel fyrir að hafa slíka þjónustu á vegum félagsins. Eins og árið áður annast skrifstofa félagsins neyðarvakt samkvæmt samningi við Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Hefur hún miliigöngu gagn- vart þeim læknum, sem neyðarvakt taka. Til þessarar þjónustu fær skrifstofan nokkurn styrk frá Sjúkrasamlaginu. Unnið hefur verið að því að koma uppfullkomnuheimildarsafnium allt, er birt hefur verið á opinberum vettvangi undanfarin ár. Eru nú til blaðaúrklippur um allt það, er snertir heilbrigðismál allt frá árinu 1957 og síðan. Er verið að líma þetta allt inn í bækur, og verður nú safn þetta aðgengilegt þeim, sem að læknamálefnum starfa, og á vafalaust eftir að koma að miklum notum í framtíðinni. Á þessu ári var keypt á skrifstofuna mjög vönduð afritavél (photo- stat-copiuvél). Veitir skrifstofan nú afrita-þjónustu, bæði fyrir félags- menn og aðra, gegn vægu gjaldi. Auk þess er mikið hagræði fyrir skrif- stofuna að eiga slíka vél til afritunar á skjölum. Hafa þegar komið inn nokkrar fjárhæðir til skrifstofunnar fyrir þessa þjónustu, sem notuð hefur verið í síauknum mæli undanfarna mánuði. Vél þessi er mjög hag- kvæm til þess að afrita upp úr bókum og tímaritum og kemur því að góðum notum í bókasafni félaganna í Domus Medica. Ýmis sérstarfsemi hefur enn íremur í síauknum mæli átt sér stað fyrir fjölmarga aðila innan læknasamtakanna og sérgreinafélög. Að sjálfsögðu hafa þessi auknu umsvif skrifstofunnar haft aukinn kostnað í för með sér, en þess ber að geta, að talsvert af þeirri þjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.