Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 70
180 LÆKNABLAÐIÐ 2. tafla Skráðir sumarfaraldrar af inflúenzu 1965. Inflúenzusjúklingar H é r u ð April Mai JÚllí Júli Ágúst Stykkishólmur 22 22 91 102 0 Akureyri 36 123 3i) Þórshöfn 29 18 greinilega varð liérlendis sumarið 1965. Hér á landi, eins og annars slaðar, virðast flestir faraldrarnir bundnir við miðs- vétrarmánuðina og ganga fljótt vfir landið. Það sem af er árinu 1966, liafa ræktazt A-stofnar úr far- aldri í Reykjavik og nágrenni í marz—apríl og faröldrum á Blönduósi, Sauðárkróki og Akureyri á sama tima. Heildartölur um skráningu sjúklinga eru ekki fyrir hendi. Erlendis liefur mest borið á B-stofnum á þessu ári. Hefðu þeir sennilega fallið hér í góðan jarðveg, ef þeir hefðu horizt til landsins. Ályktanir Af framansögðu má ætla, að inflúenzufaraldrarnir, sem skráðir eru á tímabilinu 1960—1965, séu faraldrar af A-stofnum inflúenzuveirna, nema faraldurinn 1962. Mætti því hvenær sem er vænta meiri háttar faraldurs af B-stofni. Þau árin, sem heild- arskráning inflúenzusjúklinga á öllu landinu er lág, virðast verða hér smærri faraldrar á afmörkuðum svæðum eins og varð árið 1965. Gætu slíkir faraldrar orðið afhrigðilegir um ýmislegt, hæði um árstíð og klínisk einkenni. Væri fróðlegt að greina með veirurannsóknum fleiri farsóttir i öndunarfærum en gert hefur verið til þessa. Við vitum næsta lítið um uppruna alls þess kvefs, sem hér er landlægt, og ekkert um gang adenoveirna eða para- inflúenzustofna. Væri vel þegið, að læknar, sem fást við meðferð veirusjúkdóma, gerðu tilraunastöðinni að Keldum oftar aðvart, þegar veirufaraldrar eru á ferðinni. Heimildir: 1. Björn Sigurðsson (1954): Vírussjúkdómar á íslandi. Lbl. 38, 81. 2. Björn Sigurðsson og Ólafur Bjarnason (1946): Immunological
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.