Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 50
168 LÆKNABLAÐIÐ fund um málið. Sýnilegt var, að hér var um víðtækt mál að ræða, og þyrfti að kanna fyrri afskipti félagsins af þessum málum mörg ár aftur í tímann. Því valdi stjórnin þann kost að skipa nefnd til að kanna þessi mál. Var hún skipuð í byrjun janúar sl. í hana völdust Ófeigur J. Ófeigsson formaður, Hannes Þórarinsson, Ólafur Jónsson og Ragnar Karlsson. Nefndin hélt síðan marga fundi og undirbjó málið frekar undir al- mennan aukafund, sem haldinn var í Háskólanum 26. janúar sl. Var þar lögð fram tillaga, þar sem borin voru fram ákveðin mótmæli gegn sérlyfjaskránni nýju og farið var fram á, að við samningu reglugerða, reistum á lyfsölulögunum, verði haft meira samráð við praktíserandi lækna en áður hefur verið. Nefndin hefur nýverið skilað greinargerð um þetta mál til stjórnarinnar, sem mun fylgja því eftir til heilbrigðis- yfirvalda. Læknaþjónustu- Eins og getið var í síðustu ársskýrslu, var á fyrra nefnd L. R. ári stofnuð nefnd til þess að kynna sér skipulag læknisþjónustu, fyrst og fremst á sjúkrahúsum. Nefndina skipa Jón Þorsteinsson formaður, Guðjón Lárusson og Ólafur Jensson. Á fyrra ári unnu þeir félagar að gagnasöfnun frá útlöndiun, og fluttu þeir félagar fyrstu skýrslu um niðurstöður sínar á fjölmennum fundi að Hótel Sögu í maí 1965. Voru umræður þar mjög fjörugar um þessi málefni. Útdráttur úr erindum þeirra félaga hafa þegar birzt í Læknablaðinu. Eftir þennan fund komst mikil hreyfing á þessi málefni innan félagsins. Var áhugi almennur meðal félagsmanna um að endur- skoða allt kerfi á sjúkrahúsum. Nefndin starfaði síðan áfram að gagna- söfnun og átti viðtöl við fjölda lækna um æskilegar skipulagsbreyting- ar. Er nú verið að vinna úr þessum gögnum, sem hafa einnig verið notuð af spítalalæknum í yfirstandandi deilu, sem drepið verður á héj- á eftir. Mikil óánægja hefur lengi ríkt í röðum lækna á Landspítalanum og víðar með launakjör, starfsaðstöðu og vinnuaðstöðu, og sögðu all- margir læknar á Landspítalanum, Kleppspítalanum og Borgarspítalan- um upp í nóvember og desember síðastliðnum. Hinn 23. des. 1965 skipaði Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra nefnd til þess að endurskoða skipun og fyrirkomulag læknisþjónustu á Landspítalanum, sérstaklega með tiJliti til þess, að nokkur vandkvæði eru fram komin hjá læknum, sem starfa hjá ríkisspítölunum og leiða má af því, að margir hafa sagt upp starfi sínu. í nefndina voru þessir skipaðir: Jón Þorsteinsson læknir, tilnefndur af Læknafélagi Reykja- víkur, Árni Björnsson læknir, tilnefndur af Læknafélagi íslands, dr. Ólafur Bjarnason yfirlæknir, tilnefndur af yfirlæknaráði Landspital- ans og Rannsóknastofu Háskólans, dr. Sigurður Samúelsson yfirlæknir, tilnefndur af yfirlæknaráði Landspítalans og Rannsóknastofu Háskól- ans, og Guðjón Hansen tryggingafræðingur, sem jafnframt var skipaður formaður nefndarinnar. Með nefndinni hefur starfað Ái'ni Þ. Árnason viðskiptafræðingur, og hefur hann verið ritari hennar. Nefndin tók þegar til starfa og hefur nú haldið 25 fundi, þar at’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.