Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 163 nefnd ríkisstjórnarinnar þessum tillögum, og Kjaradómur tók því ekki afstöðu til þeirra í sínum dómsúrskurði. II. Á síðastliðnu sumri tókust samningar við borgarstjórn Rvíkur um bílastyrk til handa læknum starfandi á vegum hennar — kr. 1000.00 á mánuði frá 1. jan. 1964. Fyrir jólin tókust sams konar samningar fyrir lækna, sem unnu hjá ríkinu. III. Við útreikning launa kandídata hafði sá háttur verið á hafður, bæði hjá ríki og borg, að þar sem svo háttaði til, að kandídat skilaði ekki fullum dagvinnutíma, var klipið af eftirvinnu og næturvinnu til að ná fullri dagvinnu — 36 stundum á viku eða 150 stundum á mánuði. Kjaranefnd felldi þann úrskurð í máli þessu, að slíkt væri óleyfilegt, og hafa nú bæði ríki og borg sætt sig við þá niðurstöðu, en þó ekki fyrr en eftir nokkurt þref. Er þessi leiðrétting afturvirk frá 1. júlí 1963. IV. í byrjun janúar ritaði launanefnd Sjúkrasamlagi Reykjavíkur bréf, þar sem óskað var umræðna um greiðslur fyrir ,,ambulant“-störf vegna sjúklinga, sem legið hefðu á sjúkrahúsum og þörfnuðust nauðsyn- lega eftirlits, a. m. k. fyrst á eftir sjúkrahúsdvöl. Svar hefur borizt frá forstjóra S. R., Gunnari Möller, þar sem hann telur þetta vera mál spítalastjórnarinnar og læknanna, en komi sér ekki við. Er sú afstaða óskiljanleg, þar sem hér er um sjúklinga að ræða, sem útskrifaðir eru. Mun hér vera um einhvern misskilning að ræða af hans hálfu, og verð- ur þetta mál tekið upp að nýju alveg á næstunni. Á döfinni eru samningar við Reykjavíkurborg um greiðslur fyrir „ambulant“-störf unnin á röntgendeild Borgarsjúkrahússins í Fossvogi, sem mun taka til starfa á næstunni, en ekki er endanlega gengið frá þeim samningum. Skattamála- Nefndin var óbreytt frá fyrra ári, þ. e. Hannes Þórar- nefnd. insson formaður, Guðjón Lárusson, Ófeigur J. Ófeigsson og Stefán Bogason. Nefndin átti viðræðufund með ríkisskattstjóra og ræddi við hann um að fá fyrningar, skatta og tryggingagjöld af bifreiðum alveg frá- dráttarhæft til skatts og rekstrarkostnað bifreiða, að frádregnum 8—- 10% vegna einkaafnota, en samkomulag náðist ekki um þessi atriði. Hins vegar hefur siglingakostnaður verið viðurkenndur til frádráttar, að því er bezt verður vitað. Nefndin undirbýr nú að fá hækkaðar fyrningar á lækningaáhöld- um, sem nú eru 10%, og á læknabifreiðum úr 15% í 20% til jafns við leigubifreiðar, og er í undirbúningi fundur með fjármálaráðherra um þetta efni. Samninganefnd Nefndina skipuðu Ólafur Jensson formaður, sérfræðinga Haukur Jónasson og Guðjón Guðnason. Nefndin (utan sjúkrahúsa). hélt fjóra formlega fundi með fulltrúum S. R. og Tryggingastofnunar ríkisins í marz og apríl 1965. Samningar áttu að renna út 1. apríl 1965, en mánaðarfrestur var veittur til framlengingar á gildandi samningum. Samkomulag það, sem síðan var gert við samningsaðila um störf sérfræðinga, var síðan látið gilda til 1. maí 1966, svo sem aðrir samn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.