Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 46
164 LÆKNABLAÐIÐ ingar félagsins við sömu aðila. Var bessi háttur nú tekinn upp sam- kvæmt ábendingu lögfræðings félagsins. Á undanförnum árum hefuv sífellt burft að gefa frest á hverju vori, bar eð samningstími frá aðal- fundi félagsins og til slita samninga hefur ávallt reynzt of stuttur. Þótti bví heppilegra að taka upp ný tímamót í samningaslitum, svo að nægur tími vinnist til samningagerða. Eins og brjú undanfarin ár var hinn nýi samningur innan sama ramma og samningurinn, sem gerður var milli L. R. og S. R. 1962 og prentaður var á bví ári. Helztu breytingar á samningnum í betta sinn voru bessar: Auk beirra hækkana, sem orðið hafa í bjóðfélaginu sam- kvæmt útreikningi Hagstofunnar og bættust ofan á fyrri tölur, voru ýmsar smærri breytingar gerðar. Gjaldskrá L. R. frá 1965 var nú lögð til grundvallar, og nokkur tilfærsla var gerð á við- tölum sérfræðinga í lyflækningum, tauga- og geðlækningum, en viðtöl beirra hækkuðu nokkuð miðað við aðra sérfræðinga. Nú var tekið upp bað ákvæði, að trúnaðarlækni væri heim- ilt að leyfa sérfræðingi í samráði við heimilislækni að taka til stundunar sjúklinga með ýmsa langvinna sjúkdóma og viður- kenna stundun beirra um lengra tímabil en áður var. Að bessum samningi loknum var síðan gengið frá svipaðri samn- ingagerð við Tryggingastofnun ríkisins, Sjúkrasamlag Kópavogs og Sjúkrasamlag Seltjarnarness. Blaða- Nefndina skipuðu sem áður Þórarinn Guðnason, og Snorri P. Snorrason og Skúli Thoroddsen. útvarpsnefnd. Útvarpsbátturinn „Raddir lækna“ hélt áfram allan síðastliðinn vetur, eins og veturinn bar áður, og fluttu 14 læknar erindi í bsettinum, en verða væntanlega 16 á bessum vetri. Hefur nefndin haft allan veg og vanda af undirbúningi á báttum bess- um, sem hafa bótt vandaðir að efni og hlotið vinsældir meðal almenn- ings. Nefndin hefur að öðru leyti sjaldan burft að láta til sín taka önn- ur málefni. Vakt- Eins og getið var í siðustu ársskýrslu, var á fyrra ári stjórn. stofnuð vaktstjórn til bess að sjá um skipulagningu allra vakta, er félagið hefur tekið að sér samkvæmt samningum. Sömu menn og áður skipuðu vaktstjórnina, en formaður hennar var Tryggvi Þorsteinsson, en með honum Ólafur Jónsson og Haukur Árnason. Hefur skipulagning vaktanna gengið með ágætum og stjórn- inni engar kvartanir borizt bar að lútandi. Má segja, að óbekkt fyrir- bæri sé nú að sjá umvöndunar- eða kvörtunargreinar í blöðum út af vaktbjónustu lækna í borginni. Samkvæmt tilmælum lækna Slysavarðstofunnar og ýmissa lækna, er vaktir stunda í bænum, ritaði stjórn félagsins stjórn Tannlæknafé- lags íslands bréf, bar sem skýrt var frá óánægju bessara lækna yfir bví að burfa að sinna á vöktum sjúklingum með tannsjúkdóma, er beir hafi ekki fagbekkingu til að sinna sem vera bæri. Svar barst frá stjórn Tannlæknafélags íslands, bar sem hún taldi sig ekki geta skuldbundið félagsmenn sína til að taka að sér bakvaktir, en taldi eðlilegt, að heil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.