Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 32

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 32
4 LÆKNABLAÐIÐ hann ræðumennsku ekki sína sterku hliÖ, en í þröngum hópi stóð- ust honum fáir snúning. Jóhannes var innilegur aðdáandi íslenzkrar náttúru. Veit ég, að fáar stundir átti hann loetri en þegar honum gafst færi á að ferðast um landið eða vera við laxveiðar, en af þeim hafði liann mikið yndi alla tíð. Hafði hann þá jafnan góðan tjaldleguúlhúnað meðferðis, því að á þann hátt var hægt að húa um sig, hvar sem fagran hlelt var að finna, og komast í sem nánust tengsl við nátt- úruna. Minnist ég margra ánægjustunda frá slíkum ferðum. Lék Jóhannes þá á als oddi. Oft fannst mér engu líkara en hann væri að lifa aftur upp æskuárin fyrir norðan, og liið harnslega, sem honum liafði tekizt að varðveita fleslum hetur, fengi þá hvað hezta útrás. Jóhannes kvæntist árið 1940 Guðrúnu Valdimarsdóttur, læknis í Frederikshavn, Erlendssonar. Eignuðust þau þrjú börn, tvo syni og eina dóttur. Þau slitu samvistum. Síðar kvæntist hann Áslu Árnadóttur. Var lijónaband þeirra barnlaust, en Jóliannes gekk sonum bennar af fyrra hjónabandi í föður stað. Við, sem áttum því láni að 1‘agna að vera heimagangar hjá þeim hjónum, vottum Ástu og börnunum samúð okkar. Á slíkum stundum verða orð næsta fátækleg. Við fráfall Jóbannesar befur íslenzk læknastétt misst góðan dreng og mikinn lækni. Vinir hans munu minnast hans, meðan ævin endist. Ó. P. Hjaltested.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.