Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 33

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ o BJÖRN GUNNLAUGSSON LÆKNIR MIIUIMIIVGARORÐ Björn Gunnlaugsson fæddist í Einarsnesi á Mýrum 24. nóvember 1899, sonur hjónanna Gunnlaugs Einarssonar og Þóru Friðrikku Friðgeirsdóttur, sem bjuggu þar þá. Björn átti þó kyn silt að rekja í báðar ættir úr Þingeyjarþingi (og að nokkru úr Eyjafirði) og álli til merks fólks að telja norður þar. Gunnlaugur faðir Björns var sonur Einars, bónda á Vatnsenda í Ljósavatnshreppi, Erlendssonar, bónda á Rauðá í Reykjadal, Sturlu- sonar. Voru þeir feðgar allir greindir atorkumenn. Móðir Gunn- laugs í Einarsnesi var Sigríður Þorsteinsdóttir, bónda á Stokkahlöðum i Eyjafirði, merks fræði- manns, Gíslasonar, og voru þeir Gunnlaugur og Valdemar Briem vígslubiskup systrasynir. Kona Erlends á Bauðá og amma Gunn- laugs var Anna Sigurðardóttir, bálfsystir .Tóns alþingisforseta á Gautlöndum. Friðrikka móðir Björns var dóttir Friðgeirs, bónda í Garði i Fnjóskadal, Olgeirssonar í Garði, Árnasonar. Ivona Friðgeirs í Garði var Anna Ásmundsdóttir frá Þverá í Dalsmynni, alsystir liins kunna gáfu- og athafnamanns Einars í Nesi, en bálfbróðir Önnu var Gísli á Þverá, faðir Ingólfs læknis og þeirra bræðra. Móðir Önnu Ásmundsdóttur var Guðrún Björnsdóttir frá Lundi í Fnjóskadal. Af Birni í Lundi fara margar sögur, einkum fyrir kerskni hans í bundnu máli og lausu, sem yfirvöldin og beldri menn fengu einkum að kenna á. Hins vegar var Björn hjálpar- liella snauðum mönnum og úrræðalitlum, og var mjög til lians leitað af bjálparþurfa mönnum, enda var bann mikill mála- fylgjumaður. Björn Gunnlaugsson mun hafa verið nefndur eftir þessum forföður sinum og líkaði það allvel og bafði ósjaldan yfir kviðlinga hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.