Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 40

Læknablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 40
10 LÆKNABLAÐIÐ um og spítölum og enn fremur kynnt sér það, sem hún hefur átt kost á úr erlendum tímaritum, en þar hefur talsvert verið ritað um spítala- mál, bæði í engilsaxnesku löndunum og á Norðurlöndum. B. Kynning á nefndarstörfum. 1. Hinn 26. maí 1965 var haldinn aukafundur í Læknafélagi Reykja- víkur um framtíðarskipan læknisþjónustu á spítölum. Á fundinum kom fram greinilegur áhugi á þessum málum, og var nefndinni falið að halda áfram athugunum sínum. 2. Framsöguræður tveggja nefndarmanna birtust í ágústhefti Læknablaðsins 1965. 3. Gögn nefndarinnar voru mjög notuð í samningaviðræðum þeim, er læknar áttu við ríki og borg, eftir að aðstoðarlæknar sögðu upp stöðum sínum haustið 1965 vegna óánægju með kjör, starfsaðstöðu og skipulag spítalalæknisþjónustunnar. Vegna vandkvæða þeirra, ,sem þá sköpuðust, skipaði heilbrigðis- málaráðherra nefnd í málið um jólaleytið 1965. í þá nefnd voru skip- aðir þeir Árni Björnsson frá Læknafélagi íslands og Jón Þorsteinsson frá Læknafélagi Reykjavíkur. Þeir höfðu fullan aðgang að skjölum nefndarinnar. 4. Á árinu 1966 var nefndinni auk þess falið af stjórn L. R. að ræða við fulltrúa borgarráðs um framtíðarskipan læknisþjónustu á Borgarspítalanum í Fossvogi, og hefur hún þegar setið allmarga fundi með þeim. II. ALMENN ATRIÐI Nefndinni var ekki ætlað að gera tillögur um alla íslenzka spítala, en skv. starfssvæði L. R. falla spítalarnir í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík undir nefndarálit þetta. Hvítabandinu og Farsóttahúsinu, er munu verða lögð niður í náinni framtíð, er sleppt. Læknisþjónusta á sjúkrahúsum getur verið með þrennu móti: 1. Sérfræðingar stundi eingöngu sjúklinga þar, 2. eingöngu heimilislæknar (General praktitioner), 3. hvort tveggja. Allir þrír möguleikar geta verið æskilegir og fer eftir aðstæðum á hverjum stað. Á hinn bóginn 'hljóta gæði vinnunnar að vera mest á þeim spítölum, sem hafa eingöngu á að skipa sérfræðingum, og þangað hljóta að veljast allar erfiðar sjúkdómsgreiningar og mikið veikt fólk. Gæði vinnunnar fara þó ekki eingöngu eftir því, hvort sérfræðingar vinna á spítölum, heldur líka eftir því, hvernig starfsaðstaða og tækja- búnaður spítalans er. Spítalar þeir, er nefndin fjallar um, eru mjög misjafnir, hvað snertir starfskerfi, og er ekki unnt að sjá, að þeir hafi þróazt eftir neinu ákveðnu skipulagi. Þannig var t. d. Hafnarfjarðarspítali að miklu leyti heimilislæknaspítali, en á síðari árum hafa eingöngu sérfræð- ingar starfað þar. Landakotsspítali hefur verið sambland af hvoru tveggja. Þar voru lengi vel læknar, sem stunduðu bæði skurðlækn- ingar og heimilislækningar. Á opinberu spítölunum hafa yfirlækn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.