Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 60

Læknablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 60
28 LÆKNABLAÐIÐ Árið 1965 var tekin upp deildaskipting og þá valdir þrír nýir yfirlæknar (sjá kafla um yfirlækna). Til viðþótar má nefna, að þessir yfirlæknar eru ólaunaðir, og þeir munu ekki hafa sótt um eða verið boðin upptaka í svokallað „Yfirlæknafélag“. Þrátt fyrir þessa deildaskiptingu er spítalinn ,,blandaður“ og skipt- ingin ekki eins ströng og á opinberum spítölum. Rúmatala hverrar deildar er breytileg (að undantekinni barnadeild), og samvinna milli deilda hefur verið veruleg. Á spítalanum starfa nú 18 læknar: þrír lyflæknar (og er einn þeirra meltingarsérfræðingur og annar hormónasérfræðingur), tveir bæklunarsérfræðingar, þrír skurðlæknar, einn þvagfærasérfræðingur, einn taugalæknir, einn barnalæknir, einn röntgenlæknir, þrír augn- læknar, tveir hálslæknar og einn eingöngu heimilislæknir. Af þessum læknum eru fimm, sem stunda eingöngu sérgrein sína; hinir stunda jafnframt heimilislækningar fyrir S. R. Kandídatar og/eða aðstoðar- læknar eru sex. Ráðgefandi læknar eru í blóðmeinafræði, geðlækningum og húðsjúkdómum. Allir læknarnir stunda jafnframt sjúklinga utan spítala, og leggja þeir sjálfir inn sjúklinga sína (að undanteknum sjúklingum, sem lagðir eru inn á neyðarvakt). Sjúklingarnir hafa því á spítalanum ákveð- inn lækni (í mörgum tilfellum þann, sem stundar þá utan spítala) og eru á hans ábyrgð. Yfirlæknarnir bera eingöngu faglega ábyrgð á sínum eigin sjúklingum. Þrátt fyrir það að kerfi þessa sjúkrahúss fullnægir mörgu því, sem nefndin telur æskilegt, er þar þó mörgu ábótavant auk þes,s, sem áður er nefnt. Þannig er þar ekkert starfhæft læknaráð og engar lágmarks- kröfur. Á þessu sjúkrahúsi (eins og hinum) er því engin trygging fyrir sjúklinginn, að það geti séð fyrir þeirri þjónustu, sem það tekur að sér, og verður slíkt að fara eftir hæfileikum og samvizkusemi hvers læknis hverju sinni. Svo sem sjá má, er mjög mikill munur á fjölda lækna á þessum spítala og t. d. á Landspítalanum, sem er sambærilegur að stærð. Nefndin getur fallizt á, að vinna lækna á Landakoti nýtist að sumu leyti betur en á öðrum spítölum, vegna þess að þeir stunda sína eigin sjúklinga og samhengið í stunduninni er ekki rofið. Lengi vel var Landakotsspítali opinn öllum starfandi læknum í Reykjavík, en í mjög mörg ár hefur hann verið lokaður fyrir læknum nema í undantekningatilfellum. Orsökin er sú, að meiri hluti lækna spítalans með yfirlækni í broddi fylkingar hefur viljað vernda starfs- aðstöðu sína. Það liggur í hlutarins eðli, að slíkt fyrirkomulag býður upp á stöðnun. Afstaða þessara lækna er í þessu tilliti nákvæmlega hin sama og yfirlækna opinberra spítala. Fjölmarga lækna vantar að spítalanum, og hafa yngri læknar spítalans gert tillögur um úrbætur. Á spítalann vantar alveg svæfinga- lækna og rannsóknarstofulækna. Þegar hefur verið minnzt á barna- og röntgenlækna. Á síðasta ári hefur ekki verið unnt að framkvæma vissar meiri háttar skurðaðgerðir á spítalanum. Landakotsspítali tekur svokallaðar beinbrotavaktif til móts við Landspítalann. Komið hefur fyrir, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.