Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1967, Side 61

Læknablaðið - 01.02.1967, Side 61
LÆKNABLAÐIÐ 29 báðir beinasérfræðingar spítalans hafa verið fjarverandi samtímis, og má raunar segja sama um Landspítalann, að á stundum hafa á bein- brotavöktunum verið læknar, sem ekki eru sérlærðir í slíku. Allir, sem verða fyrir höfuðsly.sum, eru lagðir á Landakotsspítala, og er það raunar æskilegt vegna þess, að þar er eini læknirinn, sem fengizt hefur við aðgerðir við slíkum slysum, auk þess sem þar er greiður aðgangur að ráðgefandi taugalækni og lyflæknum. Hins vegar er nefndinni ekki ljóst, hvert á að senda þá, sem lenda í slíkum sly.sum, i fjarveru þessa læknis á ári hverju. Mjög margt vantar á Landakot, hvað snertir tæki og aðbúnað. í því sambandi er rétt að komi fram, að lögboðin daggjöld til sjúkra- húsa af hálfu hins opinbera eru í engu samræmi við raunverulegan kostnað og fást ekki leiðrétt. Líða einkaspítalar, svo sem Landakot og Hafnarfjarðarspítali, auðvitað við það. G. Sjúkrahúsið í Keflavík: Það er undir stjórn sérfræðings í skurðlækningum. Setja þarf staðal fyrir það sjúkrahús og tryggja, að allir læknar í héruðum þeim, sem það á að þjóna, fái aðstöðu til að stunda sína sjúklinga í því. UM FRAMKVÆMDARATRIÐI f viðræðum við suma forráðamenn sjúkrahúsa hefur komið fram skilningur á viðhorfum nefndarinnar um nauðsyn þess að opna sjúkra- húsin, en þeir hafa jafnframt lýst efasemdum um, að slíkt væri fram- kvæmanlegt. Hér eru engin óleysanleg vandamál að dómi nefndarinnar, enda ekki verið að reyna kerfi, sem hefur ekki verið þrautreynt annars staðar. Nefndin ætlar ekki að setja fastar reglur um, hvernig skipt yrði úr píramíðakerfinu í frjálsara kerfi sérfræðinga, enda margs að gæta í því sambandi. Nefndin vill þó benda á eftirfarandi atriði um leið til framkvæmdar: 1) Allar stöður við spítala yrðu lagðar niður nema stöður aðstoðar- lækna. 2) Þeir læknar, sem nú eru starfandi við hvern spítala, mynda kjarna læknaliðsins og mynda læknaráð, svo sem segir fyrir um í lágmarksstaðli. 3) Þeir, sem sækja um aðstöðu til sjúkrahússtarfa, senda um- sóknir til læknaráðs, sem gerir umsækjanda ljóst, hvaða skyld- ur hann tekst á herðar að fenginni vinnuaðstöðu. 4) Greiðsla fyrir störf fer auðvitað eftir atvikum, og eru þegar fyrir hendi nothæf greiðsluform eftir taxta L. R., þ. e. eykta- greiðslur eða greiðsla fyrir hvert unnið verk. Fjöldi sérfræðinga í læknaliði hvers sjúkrahúss er breytilegur og fer eftir viðfangsefnum hvers sjúkrahúss. Læknaráði sjúkrahúsa ber að setja nánari reglur um þetta atriði, svo að ákvæðum lágmarksstað- als um gæði læknisþjónustu sé framfylgt. Nefndin hefur viljandi leitt hjá sér umræður um kostnað við spítalalæknisþjónustuna. Hún álítur, að þjóðin hafi ekki efni á að velja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.